Fara í efni  

Umræðan

Hugleiðingar um gildi landshlutamiðla

Grein eftir Sigurjón J. Sigurðsson, ritstjóri og annar stofnanda Bæjarins Besta á Ísafirði. 16. mars 2012.


Brain Drain Brain Gain - Spekileki Vitskusegull

Grein eftir Peter Weiss, forstöðumann Háskólaseturs Vestfjarða. 15. febrúar 2012


Verslun í dreifbýli, Retail in Rural Regions

Grein eftir Katrínu Maríu Andrésdóttur, atvinnuráðgjafa hjá SSNV. 1. desember 2011


Vangaveltur um forgangsröðun við niðurskurð

Grein eftir Hugrúnu R. Hjaltadóttur, sérfræðing á Jafnréttisstofu. 1. nóvember 2011.


Byggðastefna til framtíðar

Grein eftir Þórodd Bjarnason, prófessor við Háskólann á Akureyri og stjórnarformann Byggðastofnunar. 7. október 2011 


Um áhrif erlendra ríkisborgara í íslensku samfélagi

Grein eftir Sigríði Elínu Þórðardóttur, sérfræðing á þróunarsviði Byggðastofnunar. 1. júní 2011.


Um starfsumhverfi fyrirtækja á landsbyggðinni

Grein eftir Guðrúnu Eggertsdóttur, verkefnisstjóra Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða. 23. mars 2011.


Mikilvægi þekkingarstarfsemi í byggðaþróun

Grein eftir Þórarinn Sólmundarson, sérfræðing á Þróunarsviði Byggðastofnunar. 1. febrúar 2011.


Betri landsbyggð í fleiri litum en kæfulitunum!

Grein eftir Önnu Karlsdóttur, Lektor í land- og ferðamálafræði við Háskóla Íslands.  1. janúar 2011.


Ferðaþjónusta á Íslandi - Það sem við vitum og það sem okkur vantar að vita

Grein eftir Edward H. Huijbens, Rannsóknamiðstöð ferðamála. 1. desember 2010.


Forstjórar 21. aldarinnar verða listmenntaðir

Grein eftir Signýju Ormarsdóttir, menningarfulltrúa á Austurlandi.  1. nóvember 2010.


Fólksfjölgun á landsbyggðinni

Grein eftir Þórodd Bjarnason, prófessor við Háskólann á Akureyri. 1. október 2010.


Háskólastarfsemi á landsbyggpinni

Grein eftir Önnu Guðrúnu Edvardsdóttur, sem stundar doktorsnám við menntavísindasvið Háskóla Íslands. 1. september 2010.


Háskólinn á Hólum og mikilvægi háskóla fyrir landsbyggðina

Grein eftir Skúla Skúlason, rektor Hólaskóla, Háskólans á Hólum. 9. ágúst 2010.


Innflytjendur og búsetan á Íslandi

Grein eftir Elsu Arnardóttur, framkvæmdastjóri Fjölmenningarseturs.  1. ágúst 2010.


Að búa í einu landi

Grein eftir Reinhard Reynisson, framkvæmdastjóra Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga. 1. júní 2010.


Að búa í lifandi landi

Grein eftir Önnu Kristínu Gunnarsdóttur, stjórnarformann Byggðastofnunar.  3. maí 2010.


Flutningsjöfnuður höfuðborgarsvæðisins og annarra svæða í kreppunni

Grein eftir Vífil Karlsson, atvinnuráðgjafa SSV og Lektor við Háskólann á Akureyri.  1. apríl 2010.


Vangaveltur um vaxtarsamninga

Grein eftir Sædísi Ívu Elíasdóttur, framkvæmdastjóra Atvinnuþróunarfélags Suðurlands.  1. mars 2010.


Formennskuári Íslands í Norrænu ráðherranefndinni að ljúka

Grein eftir Snorra Björn Sigurðsson, forstöðumann Þróunarsviðs Byggðastofnunar.  1. febrúar 2010.


Þróun atvinnulífs og byggða

Grein eftir Guðfinnu S. Bjarnadóttur alþingismann, sem birtist í 24 stundum 23. október 2007.


Er virk byggðastefna á Íslandi?

Grein eftir Aðalstein Þorsteinsson, forstjóra Byggðastofnunar, sem birtist í Morgunblaðinu 12. maí 2007.
16.05.2007


Bjargráð í Byggðamálum

Laugardaginn 5. maí 2007 var haldið málþingið ,,Bjargráð í byggðamálum" í Félagsheimilinu á Blönduósi á vegum Blönduósbæjar í samvinnu við SSNV.  Meðal fyrirlesara var Halldór V. Kristjánsson, starfsmaður á Þróunarsviði Byggðastofnunar og fjallaði hann um neikvæðan hagvöxt á Norðurlandi vestra.  Hægt er að nálgast fyrirlestur Halldórs hér.  Hægt er að nálgast aðrar kynningar á heimasíðu ráðstefnunar

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389