Fara í efni  

Breiđdalshreppur

Breiđdćlingar móta framtíđina

Breiđdalur er víđlendur og skiptist í ţrjá hluta, Norđurdal, Suđurdal og Útsveit. Há fjöll umkringja Breiđdalinn, hćst 1100-1200 m.y.s. Breiđdalsá er ţekkt laxveiđiá og í henni er fossinn Beljandi. Heydalir er prestsetur og hefur veriđ allt frá fyrstu tíđ kristni. Frćgastur presta ţar er sálmaskáldiđ sr. Einar Sigurđsson (1538-1626). Unniđ er ađ hugmynd um uppbyggingu Einarsstofu, sem yrđi stađsett á Heydölum. Ţorpiđ Breiđdalsvík fór ekki ađ byggjast ađ marki fyrr en upp úr 1960. Um 1880 lét Gránufélagiđ reisa ţar vörugeymsluhús, en föst búseta var ţar frá 1896 eftir ađ Brynesverslun á Seyđisfirđi reisti hús undir starfsemi sína. Áriđ 1906 brann verslunarhúsiđ og var ţá reist nýtt verslunarhús sem stendur enn og telst vera elsta hús Breiđdalsvíkur. Gamla Kaupfélagiđ hefur veriđ endurreist og ţar er nú starfrćkt Breiđdalssetur sem er í senn jarđfrćđi- og málvísindasetur auk ţess sem ţar er saga byggđarlagsins sögđ.

Í Breiđdalshreppi búa 183 manns, ţar 124 á Breiđdalsvík. Íbúum hefur fćkkađ undanfarin ár. Áriđ 1998 voru skráđir 302 en í byrjun árs 2016 voru ţeir 183. Fćkkun á  tćplega 20 áratímabili er ţannig 119 eđa tćp 40%. Ţar af hefur fćkkađ um 100 íbúa í aldurshópnum 0-45 ára, eđa sem nemur 33% og fćkkunin er samkvćmt ţví ađ verulegu leyti bundin viđ yngri íbúana.

Sjávarútvegur var áđur mikilvćg atvinnugrein, en vćgi hans fór síđan minnkandi. Fiskvinnsla var síđan opnuđ á ný á Breiđdalsvík í byrjun febrúar áriđ 2015. Hún er stađsett í gamla frystihúsinu sem Byggđastofnun hefur látiđ gera upp til margvíslegra nota, m.a. er stór og glćsilegur salur í húsinu sem Hótel Bláfell leigir, en salurinn hefur m.a. veriđ nýttur til menningarviđburđa. Í Breiđdalshreppi hefur veriđ töluverđ uppbygging í ferđaţjónustu, en ađ mestu bundin viđ sumarmánuđina.  Sveitarfélagiđ hefur átt í fjárhagserfiđleikum undanfarin ár, sem stafa ađ verulegu leyti af miklum skuldum sem sveitarfélagiđ ber af íbúđum sem byggđar voru í félagslega kerfinu.

Samtal viđ íbúana á vegum verkefnisins Brothćttra byggđa hófst međ íbúaţingi í nóvember 2013. Verkefniđ í Breiđdalshreppi hlaut heitiđ „Breiđdćlingar móta framtíđina“.  Var íbúaţingiđ mjög vel sótt. Árlegir íbúafundir hafa síđan veriđ haldnir til ađ kynna framgang verkefnisins.

Alls voru 15 málaflokkar til umrćđu á ţinginu. Atvinnumál skoruđu hćst í stigagjöf íbúa varđandi málaflokka. Ţar var m.a. rćtt um fjölgun atvinnutćkifćra út frá sérstöđu svćđisins. Einnig var rćtt um ferđaţjónustu, um nýtingu frystihússins, opnun slipps, matvćlaframleiđslu, um Einarsstofu og eflingu Breiđdalsseturs, svo nokkur dćmi séu nefnd. 

Bjarni Kr. Grímsson var ráđinn verkefnisstjóri frá vori 2015 og starfađi út maí 2016. Frá september 2016 til apríl 2018 voru Hákon Hansson og Sif Hauksdóttir settir verkefnisstjórar í Breiđdćlingar móta framtíđina. Alda Marín Kristinsdóttir var ráđin sem verkefnisstjóri í maí 2018 og sinnir hún bćđi Borgarfirđi Eystri og Breiđdalshrepp. 

Veittir eru verkefnastyrkir á vegum Brothćttra byggđa til ţróunarverkefna og annarra samfélagseflandi verkefna á ţeim svćđum sem taka ţátt. Sjá má yfirlit yfir veitta verkefnastyrki hér.

Verkefnisstjóri er Alda Marín Kristinsdóttir.
Í verkefnisstjórn sitja: Hákon Hansson, f.v. oddviti Breiđdalshrepps, Signý Ormarsdóttir, Austurbrú, Jóney Jónsdóttir, verkefnisstjóri sveitarstjórnarmála hjá SSA, Sif Hauksdóttir og Helga H. Melsteđ f.h. íbúa í Breiđdal og loks Kristján Ţ. Halldórsson og Eva Pandora Baldursdóttir frá Byggđastofnun.

Breiđdćlingar móta framtíđina

Breiđdćlingar móta framtíđina - Skilabođ íbúaţings, nóvember 2013

http://www.breiddalur.is/ og Facebooksíđa byggđarlagsins

Uppfćrt 17.07.2018

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389