Fara í efni  

Fréttir

Mynd: Kristján Ţ. Halldórsson

Verkefniđ Öxarfjörđur í sókn framlengt um eitt ár

Stjórn Byggđastofnunar hefur samţykkt beiđni frá verkefnisstjórn Öxarfjarđar í sókn um framlengingu um eitt ár, til lok árs 2020, en áćtluđ verkefnislok voru árslok 2019. Var ţá m.a. horft til ađ vinna ađ starfsmarkmiđum hafi ekki hafist fyrr en í maí 2016, ađ fyrsti verkefnisstjóri verkefnisins hafi veriđ í hlutastarfi á árunum 2016 til 2017 og ađ verkefniđ er er nú ađ ná betri fótfestu í vestasta hluta byggđarlagsins, ţ.e. Kelduhverfi.
Lesa meira
Myndir tók Kristján Ţ. Halldórsson

Jákvćđni og uppfćrđ markmiđ í verkefninu Hrísey – perla Eyjafjarđar

Uppfćrđ markmiđ og framtíđarsýn fyrir verkefni Brothćttra byggđa, Hrísey – perla Eyjafjarđar hefur nú litiđ dagsins ljós.
Lesa meira
Nýsköpun og frumkvöđlastarf í brothćttum byggđarlögum í Evrópu – ţjálfun verkefnisstjóra á Íslandi

Nýsköpun og frumkvöđlastarf í brothćttum byggđarlögum í Evrópu – ţjálfun verkefnisstjóra á Íslandi

Byggđastofnun leiđir tveggja ára evrópskt samstarfsverkefni, INTERFACE, í samstarfi viđ Háskólann á Bifröst auk erlendra ţátttakenda frá Búlgaríu, Grikklandi, Írlandi og Ítalíu. INTERFACE stendur fyrir Innovation and Entrepreneurship for Fragile Communities in Europe, sem ţýđa mćtti sem Nýsköpun og frumkvöđlastarf í brothćttum byggđarlögum í Evrópu.
Lesa meira
Myndir tók Kristján Ţ. Halldórsson

Áfram Skaftárhreppur til framtíđar

Í febrúar s.l. var haldinn íbúafundur í verkefninu Skaftárhreppur til framtíđar, en fundurinn markađi lok á ađ komu Byggđastofnunar ađ verkefninu sem hófst áriđ 2013 og var eitt af fjórum fyrstu samstarfsverkefnum Byggđastofnunar í Brothćttum byggđum.
Lesa meira
Mynd: Kristján Ţ. Halldórsson

„Betri Bakkafjörđur“ - fjölţjóđlegt íbúaţing á Bakkafirđi leysti kraft úr lćđingi

Mikill baráttu- og samstarfsvilji ríkir á Bakkafirđi, en helgina 30. – 31. mars sl., var haldiđ ţar vel heppnađ tveggja daga íbúaţing, sem markar upphaf ađ ţátttöku samfélagsins á Bakkafirđi í verkefni Byggđastofnunar, Brothćttar byggđir. Ađ verkefninu standa íbúar á Bakkafirđi og nćrsveitum, Langanesbyggđ, Eyţing og Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga, ásamt Byggđastofnun. Íbúar völdu verkefninu heitiđ „Betri Bakkafjörđur“.
Lesa meira
Íbúaţing á Bakkafirđi 30. – 31. mars

Íbúaţing á Bakkafirđi 30. – 31. mars

Helgina 30. – 31. mars er íbúum, fjarbúum og öđrum hagsmunaađilum samfélagsins viđ Bakkaflóa bođiđ til íbúaţings. Ţingiđ markar upphaf ađ samtali viđ íbúa í verkefni Byggđastofnunar Brothćttum byggđum. Verkefniđ er samstarfsverkefni íbúa á Bakkafirđi, Langanesbyggđar, Eyţings, Atvinnuţróunarfélags Ţingeyinga og Byggđastofnunar. Fulltrúar ţessara ađila skipa verkefnisstjórn.
Lesa meira
Hluti verkefnisstjórnar á Bakkafirđi

Fyrsti fundur verkefnisstjórnar Brothćttra byggđa á Bakkafirđi

Fyrsti fundur nýskipađrar verkefnisstjórnar í byggđaţróunarverkefninu Brothćttar byggđir á Bakkafirđi var haldinn í skólahúsnćđinu á Bakkafirđi föstudaginn 15. mars. Á fundinum var fariđ yfir verklag í Brothćttum byggđum og ţađ rćtt hvernig verkefniđ geti nýst samfélaginu á Bakkafirđi.
Lesa meira
Íbúafundur í Breiđdal

Tímamót í verkefninu Breiđdćlingar móta framtíđina

Í janúar s.l. var haldinn íbúafundur í verkefninu Breiđdćlingar móta framtíđina, fundurinn markađi jafnframt lok á ađkomu Byggđastofnunar ađ verkefninu sem hófst á seinni hluta árs 2013 og var eitt af fjórum fyrstu samstarfsverkefnunum Byggđastofnunar í Brothćttum byggđum.
Lesa meira
Hluti styrkţega og verkefnisstjórnar

Sextán verkefni hljóta brautargengi á Ţingeyri

Sjö milljónum króna úr verkefninu Öll vötn til Dýrafjarđar var ţann 7. mars úthlutađ til 16 nýsköpunar- og samfélagsverkefna á Ţingeyri og viđ Dýrafjörđ. Ţetta er fyrsta úthlutunin en alls bárust 39 umsóknir sem er metfjöldi á landsvísu. Aldrei hafa borist eins margar umsóknir í tengslum viđ úthlutun í brothćttum byggđum.
Lesa meira
Mynd: Skúli Gautason

Félag um verslun stofnađ í Árneshreppi

Föstudaginn 1. febrúar 2019 var haldinn stofnfundur félags um verslun í Árneshreppi. Verslun lagđist af í hreppnum í haust og hafa íbúar hreppsins ţurft ađ panta vörur og fá ţćr sendar međ flugi, ţar sem ekki er mokađ ađ jafnađi í Árneshrepp frá áramótum til 20. mars. Ţađ er ţví afar áríđandi ađ koma á verslun fyrir ţá íbúa sem hafa vetursetu í Árneshreppi.
Lesa meira

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389