Fara í efni  

Fréttir

Verkefnisstjórn međ nýráđnum verkefnisstjóra

Bjarni Kr. Grímsson ráđinn sem verkefnisstjóri í verkefninu „Brothćttar byggđir“ á Austurlandi

Bjarni Kr. Grímsson hefur veriđ ráđinn til Austurbrúar sem verkefnisstjóri í verkefninu „Brothćttar byggđir“ á Austurlandi.
Lesa meira
Verkefnastjórn

Raufarhöfn og framtíđin

Nú hefur veriđ undirritađur samstarfssamningur um framhald verkefnisins „Raufarhöfn og framtíđin.“ Var ţađ gert á fundi verkefnisstjórnar verkefnisins sem var haldinn á Raufarhöfn í sól og blíđu ţann 13. maí. Á fundinum var nýráđinn verkefnisstjóri, Silja Jóhannesdóttir, bođin velkomin til starfa.
Lesa meira
Grímsey

Ný byggđarlög í verkefninu „Brothćttar byggđir“

Nýveriđ samţykkti stjórn Byggđastofnunar á fundi sínum ađ taka ţrjú byggđarlög inn í verkefniđ um framtíđ brothćttra byggđa. Ţau byggđarlög eru annars vegar Kópasker og nágrenni, sem tilheyrir Norđurţingi, hins vegar eyjarnar Grímsey og Hrísey sem tilheyra Akureyrarkaupstađ.
Lesa meira
Silja Jóhannesdóttir

Ráđiđ í starf verkefnastjóra á Raufarhöfn

Silja Jóhannesdóttir hefur veriđ ráđin verkefnastjóri byggđeflingarverkefnisins „Raufarhöfn og framtíđin“. Verkefniđ er eitt af átaksverkefnum Byggđastofnunar á landsvísu í samstarfi viđ atvinnuţróunarfélög og sveitarfélög undir heitinu „Brothćttar byggđir“.
Lesa meira
Stjórn verkefnisins Skaftárhreppur til framtíđar

Skaftárhreppur til framtíđar: Samstarfssamningur undirritađur

Í gćr var undirritađur samstarfssamningur Byggđastofnunar, SASS og Skaftárhrepps um verkefniđ „Skaftárhreppur til framtíđar“, á fundi verkefnisstjórnar á Kirkjubćjarklaustri.
Lesa meira

Eirný ráđin verkefnisstjóri Brothćttra byggđa í Skaftárhreppi

Eirný Vals hefur veriđ ráđin „ Verkefnisstjóri Brothćttra byggđa – Skaftárhreppur til framtíđar“, hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga. Eirný mun hafa búsetu í Skaftárhrepp og hefja störf um nćstu mánađarmót.
Lesa meira
Af íbúaţingi á Breiđdalsvík

Fundur Byggđastofnunar og sveitar- og verkefnisstjórna í Breiđdals- og Skaftárhreppum

Nú í byrjun september voru haldnir fundir međ nýjum sveitarstjórnum og verkefnisstjórnum í Breiđdalshreppi og Skaftárhreppi í verkefninu Brothćttar byggđir. Ţar var verkefniđ kynnt fyrir nýju fólki í stjórnunum og rćtt um framhaldiđ. Sigríđur K. Ţorgrímsdóttir og Kristján Ţ. Halldórsson sátu fundina af hálfu Byggđastofnunar, en Kristján var verkefnisstjóri á Raufarhöfn og mun nú starfa fyrir verkefniđ í heild sinni.
Lesa meira
Af íbúaţingi á Raufarhöfn

Brothćttar byggđir: tíu umsóknir bárust

Í maí s.l. var auglýst eftir umsóknum um ţátttöku í verkefninu um framtíđ brothćttra byggđa. Í auglýsingu kom fram ađ meginmarkmiđ verkefnisins á hverjum stađ skyldu „ skilgreind af verkefnisstjórn á grundvelli umrćđna og forgangsröđunar á íbúaţingum sem ćtlađ er ađ virkja frumkvćđi íbúa og samtakamátt.“ Einnig kom fram ađ umsókn ţyrfti ađ vera sameiginleg frá sveitarfélagi, landshlutasamtökum sveitarfélaga/atvinnuţróunarfélagi og íbúasamtökum, ţar sem ţau vćru til stađar.
Lesa meira
Áfangaskil í byggđaţróunarverkefni á Raufarhöfn

Áfangaskil í byggđaţróunarverkefni á Raufarhöfn

Frá ţví ađ umrćđa um ţróunarverkefni Byggđastofnunar, Norđurţings, Atvinnuţróunarfélags Ţingeyinga, Háskólans á Akureyri og íbúa Raufarhafnar hófst, á vormánuđum 2012, hefur ýmislegt veriđ til umfjöllunar og árangur náđst í nokkrum málum en minni í öđrum.
Lesa meira
Stjórn Rifs ásamt fylgdarliđi

Fyrsti stjórnarfundur Rannsóknastöđvarinnar Rifs á Raufarhöfn

Fyrsti stjórnarfundur Rannsóknastöđvarinnar Rifs ses var haldinn á Raufarhöfn miđvikudaginn 11. júní s.l. Í upphafi fundar afhentu Kristján Ţórhallur Halldórsson, starfsmađur Byggđastofnunar á Raufarhöfn og Ţorkell Lindberg stjórninni stađfesta skipulagsskrá stöđvarinnar og báru henni um leiđ góđar kveđjur frá Ađalsteini Ţorsteinssyni, forstjóra Byggđastofnunar og Bergi Elíasi Ágústssyni bćjarstjóra Norđurţings, en Byggđastofnun, Náttúrustofan og Norđurţing eru stofnađilar stöđvarinnar.
Lesa meira

Fréttasafn

2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389