Fara í efni  

Grímsey

Glćđum Grímsey

Grímsey liggur á heimskautsbaug, 41 km frá norđurströnd landsins. Hún er 5,3 ferkílómetrar ađ flatarmáli og 5,5 km ađ lengd. Eyjan er mynduđ úr blágrýti og hallar frá austri til vesturs. Bjargbrúnin er hćst 105 m yfir sjó, á austanverđri eynni. Byggđin er vestan til ţar sem eyjan er lćgri. Grímseyjarhreppur sameinađist Akureyrarkaupstađ áriđ 2009.

Á vefnum akureyri.is er ţessa lýsingu ađ finna:

Byggđ hefur veriđ í Grímsey frá landnámi og var eyjan jafnan talin matarkista vegna hins gjöfula lífríkis sem ţar er ađ finna. Ţjóđsaga tengir nafn eyjarinnar viđ landnámsmanninn Grím frá Sogni í Noregi en ađrar skýringar kunna einnig ađ vera á nafninu sem á sér samsvaranir m.a. í Noregi og á Bretlandseyjum. Eyjan var til forna í eigu Munkaţverár og Möđruvallaklaustra. Voru bćndur í eyjunni leiguliđar og greiddu landsskuldina í skreiđ til klaustranna.

Undanfarna áratugi var fjöldi íbúa lengst af á bilinu 90 – 100 en eyjarskeggjum hefur fćkkađ allra síđustu ár. Í upphafi árs 2016 voru skráđir 76 íbúar í Grímsey.

Sjávarútvegur er grundvöllur búsetu og ađal atvinnuvegur Grímseyinga svo sem veriđ hefur frá upphafi byggđar í eyjunni. Í Grímsey er verslun, tvö gistiheimili, veitingastađur, handverkshús, kaffihús, sundlaug, félagsheimili og tjaldsvćđi. Ţjónusta viđ ferđamenn er vaxandi. Fastar flugferđir eru ţangađ frá Akureyri og skipsferđir međ ferju frá Dalvík. Auk ţess hefur halaskođunarfyrirtćki bođiđ upp á ferđir frá Akureyri til Grímseyjar sumariđ 2016.

Samtal viđ íbúana í verkefnum Brothćttra byggđa hefjast alla jafna međ íbúaţingi. Í Grímsey var haldiđ afar vel sótt íbúaţingi í byrjun maí 2016, en fundir verkefnisstjórnar hófust mun fyrr, eđa haustiđ 2015. Á íbúaţinginu völdu íbúar nafniđ „Glćđum Grímsey“ fyrir verkefniđ.

Alls voru 23 málaflokkar til umrćđu á íbúaţinginu. Ţar vó ţyngst umrćđa umsjávarútveg, ađ auđvelda kynslóđaskipti í greininni međ ţví ađ fá aflamark fyrir ungt fólk og ađ styrkja ţćr atvinnugreinar sem fyrir eru. Ţá skorađi einnig hátt í mikilvćgisröđinni umrćđan um ţađ hvernig fjölga megi íbúum og fá ungt fólk til ađ búa í Grímsey. Sjá má samantekt um niđurstöđur íbúaţingsins hér.

Í nóvember 2015 var Helga Íris Ingólfsdóttir ráđin verkefnisstjóri fyrir verkefniđ í Hrísey og hún tók svo einnig viđ verkefninu í Grímsey í ársbyrjun 2016. Helga Íris hefur, ásamt verkefnisstjórninni, unniđ ađ mótun framtíđarsýnar og markmiđa fyrir verkefniđ og verđur afraksturinn kynntur íbúum nú međ haustinu ţannig ađ hćgt sé ađ ganga frá lokagerđ. Starfađ verđur eftir ţeirri stefnumótun út verkefnistímann.

Veittir eru verkefnastyrkir á vegum Brothćttra byggđa til ţróunarverkefna og annarra samfélagseflandi verkefna á ţeim svćđum sem taka ţátt. Sjá má yfirlit yfir veitta verkefnastyrki hér.

Í verkefnisstjórn sitja: Matthías Rögnvaldsson, forseti bćjarstjórnar Akureyrarkaupstađar, Baldvin Valdemarsson, Atvinnuţróunarfélagi Eyjafjarđar, Gunnar Gíslason, f.h. Eyţings, Jóhannes Henningsson og Karen Nótt Halldórsdóttir f.h. íbúa og loks Kristján Ţ. Halldórsson og Eva Pandora Baldursdóttir frá Byggđastofnun. 

www.grimsey.is  og Facebooksíđa verkefnisins

Glćđum Grímsey - Markmiđ og framtíđarsýn

Samantekt um niđurstöđur íbúaţingsinsins.

 Uppfćrt 26.06.2018

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389