Byggatlun 2017-2023

Rherra sjvartvegs, landbnaar og byggamla fl Byggastofnun me brfi dags. 9. mars sl. a hefja vinnu vi mtun stefnumtandi byggatlunar 2017-2023. Stefnt er a v a rherra leggi ingslyktunartillgu fyrir Alingi sla rs.

tlunin verur unnin samkvmt njum lgum nr. 69/2015 um byggatlun og sknartlanir. Helstu breytingar fr eim lagakvum sem giltu eru a tlunin mun n til sj ra sta fjgurra ra ur, hn a n til landsins alls og hana Byggastofnun a vinna samvinnu vi strihp Stjrnarrsins um byggaml. Hlutverk strihpsins samkvmt essum nju lgum er a efla samhfingu innan Stjrnarrsins byggamlum og tryggja um au ml virkt samr vi sveitarstjrnarstigi. Strihpurinn vinnur me sknartlanir landshluta ljsi tlana runeyta og honum sitja fulltrar allra runeyta og Sambands slenskra sveitarflaga. er lgunum hersla a byggatlun veri mtu samri vi sveitarflg og landshlutasamtk eirra og samhengi sknartlana landshlutanna og byggatlunar.

Samrsfundir runeytum og samrsvettvngum landshlutanna hafa stai vormnuum og stefnt er a endurtekningu haustmnuum. er tlunin a rkta samri me netsamskiptum hr heimasu Byggastofnunar. Hr m nlgast ggn sem tengjast mtun byggatlunar, lg, eldri byggtlanir, stugreiningar og upplsingar um mtun nju tlunarinnar, starfsnefndir, starfshtti og ntengdar tlanir rkisins og sknartlanir landshlutanna. Hr m lka koma framfri tillgum byggatlunina og sjnarmium til eirra sem a henni starfa.

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | rtorg 1 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400 | Fax 455-5499
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-16:00 | kt. 450679-0389