Fara í efni  

Reglur um skuld- og skilmálabreytingar

Hér má nálgast umsóknareyđublađ um skuldbreytingu.

Í ţessum kafla er ađ finna reglur um skuldbreytingar og breytingar á skilmálum skuldabréfa og lánssamninga sem kunna ađ leiđa til eftirgjafar skulda eđa annarra ívilnana fyrir skuldara, sbr. 1. mgr. 3. gr. laga nr. 107/2009.

Umsóknum um skuld- eđa skilmálabreytingar skal beint til lánasérfrćđings á fyrirtćkjasviđi Byggđastofnunar. Umsóknum skulu fylgja nauđsynleg gögn og upplýsingar um stöđu fyrirtćkis til ţess ađ afstöđu sé hćgt ađ taka til beiđninnar. Lánasérfrćđingur skal gera tillögu um afgreiđslu málsins til lánanefndar Byggđastofnunar sem tekur ákvörđun um afgreiđslu.

Međ úrrćđum ţessa kafla um skuld- og skilmálabreytingar skal leitast viđ, eftir ţví sem mögulegt er, ađ jafnvćgi komist á virđi eigna viđskiptavinar og greiđslugetu, og fjárskuldbindingar fyrirtćkja.

Viđ afgreiđslu lánanefndar skal einkum litiđ til eftirfarandi atriđa:

Eigna- og skuldastöđu lántaka. Ekki er ćtlast til ţess ađ eftirgjöf skulda leiđi til jákvćđrar eiginfjármyndunar hjá lántaka. Er ţađ skilyrđi ţví í raun sett fyrir skilmálabreytingum lánssamninga sem kunna ađ leiđa til eftirgjafar skulda, ađ ekki séu til nćgar eignir eđa tryggingar fyrir skuldum lántakenda og er ţađ í samrćmi viđ ákvćđi 16. gr. reglugerđar fyrir Byggđastofnun nr. 347/2000. Hins vegar ber ađ líta til ţess ađ ţróun á fjármálamörkuđum síđasta ár getur ađ verulegu leyti skekkt eignastöđu lántaka sem ţarf ţó ekki alltaf ađ útiloka ađ međ breyttum eđa endurnýjuđum lánssamningum sé grundvöllur fyrir áframhaldandi rekstri hans.

Ţá skal einnig taka tillit til greiđslugetu lántaka og leggja ţannig mat á rekstrargrundvöll hans međ hlutlćgum hćtti, ţ.e. fyrirsjáanlegs sjóđstreymis hjá fyrirtćkjum og tekjumöguleikum hjá einstaklingum, og ţess gćtt ađ skuldastađa sé međ ţeim hćtti ađ lántakar sjái sér fćrt ađ greiđa af lánum međ fyrirsjáanlegu sjóđstreymi, hvort sem er úr rekstri eđa af launatekjum. Viđ mat á sjóđsstreymi er horft til ţess hvort rekstrarafkoma fyrir afskriftir og fjármagnsliđi sé jákvćđ, enda er ţađ forsenda ţess ađ fyrirtćkiđ geti greitt af skuldum sínum. Viđ mat á sjóđsstreymi skal litiđ til rekstraráćtlunar fyrirtćkis međ hliđsjón af sögulegri afkomu ţess og horfum í ytra umhverfi.

Lánanefnd skal leggja mat á hćfi lántakenda, stjórnenda og eigenda fyrirtćkja til ađ efna samninga um skuldbreytingar og breytingar á skilmálum lánssamninga, en óumflýjanlegt er ađ taka tillit til ţess viđ mat á greiđsluhćfi fyrirtćkja hvort eigendur og stjórnendur ţeirra njóti trausts og trúnađar hjá Byggđastofnun. Óhjákvćmilega er hérna ađ einhverju leyti um huglćgt mat lánanefndar ađ rćđa, en međal ţeirra atriđa sem taka má tillit til eru til dćmis samstarfsvilji lántaka, upplýsingagjöf af hans hálfu og hvort lántaki hafi út frá fyrri samskiptum sínum viđ stofnunina sýnt í verki ađ hann muni ná ţeim markmiđum sem skulda- og skilmálabreytingar kveđa á um. Hér vegur viđskiptasagan ţungt.

Skilyrđa má skuld- og skilmálabreytingar, t.d. međ ţví ađ takmarka launagreiđslur til stjórnenda og eigenda fyrirtćkja og ađila tengdra ţeim, banna arđgreiđslur tímabundiđ, banna samruna og sölu eigna, nema međ sérstöku samţykki Byggđastofnunar. Jafnframt er ljóst ađ ekki er unnt ađ ná fram skuld- eđa skilmálabreytingu án ţess ađ nauđsynleg gögn um efnahag og rekstur lántaka, gagna sem eru eftir atvikum stađfest eđa könnuđ af endurskođendum, ţegar um fyrirtćki er ađ rćđa, og gögn um efnahag og greiđslugetu ţar sem um einstaklinga er ađ rćđa, séu lögđ fram til stofnunarinnar.

Telji lántaki vafa leika á lögmćti eđa réttmćti kröfu Byggđastofnunar á hendur honum, og telji hann sig eiga rétt á niđurfellingu láns í heild eđa ađ hluta af ţeim sökum skal hann beina ítarlega rökstuddri kröfu um slíkt til lánanefndar stofnunarinnar sem skal taka afstöđu til erindisins. Niđurstöđu lánanefndar í slíkum málum er heimilt ađ skjóta til stjórnar Byggđastofnunar.

Lánanefnd skal gćta samrćmis viđ ákvörđunartöku um skuldbreytingar og breytingar á skilmálum er leiđa til eftirgjafar skulda, eftir ţví sem unnt er.

Allar ákvarđanir um skuld- og skilmálabreytingar skulu bókađar í fundargerđir lánanefndar Viđ afgreiđslu beiđna um skuld- og skilmálabreytingar skal lánanefnd taka miđ af samkeppnislögum og áliti Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2008, um ákvarđanir banka og stjórnvalda um framtíđ fyrirtćkja á samkeppnismörkuđum.

Lánanefnd getur ákveđiđ ađ lengja í lánum viđskiptavinar í samrćmi viđ greiđslugetu, kveđiđ á um ađ hann skuli einungis greiđa vexti af lánum sínum í ákveđinn tíma og ákveđiđ breytingar á gjalddögum.

Jafnframt getur lánanefnd ákveđiđ ađ mćla međ ađ lán viđskiptavinar séu sett í greiđslujöfnunarferli í samrćmi viđ samţykkt stjórnar Byggđastofnunar frá 20. maí 2009 ţar sem samţykkt var ađ taka upp greiđslujöfnun erlendra lána, svokölluđ teygjulán. Miđađ verđur viđ stöđu láns 2. maí 2008 ţegar greiđslumark er fundiđ. Lánanefnd hefur ţó heimild til ađ víkja frá ţeirri reglu og miđa greiđslumark viđ greiđslugetu viđskiptavinar.

Greiđslumark skal ađ öllu jöfnu vera tengt vísitölu neysluverđs en Lánanefnd verđi ţó heimilt ađ víkja frá ţeirri reglu í undantekningartilfellum og hafa hana óverđtryggđa. Heimild verđur sett í skilmálabreytingar á ţann veg ađ hćgt verđi ađ endurskođa greiđslujöfnunin ef sýnt ţykir ađ lánstími lengist umfram 50% af upphaflegum lánstíma. Mögulegt verđur ađ hćtta viđ greiđsluađlögun ef viđskiptavinur óskar ţess, auk ţess sem Byggđastofnun verđur heimilt ađ fella greiđslujöfnun niđur. Ţá er viđskiptavini heimilt ađ greiđa inn á höfuđstól lána og gjalddaga sem eru í greiđslujöfnun.

Ákvarđanir um breytingu lána í hlutafé í heild eđa hluta, sem og ákvarđanir um niđurfellingu lána í heild eđa ađ hluta skulu áfram háđar samţykki stjórnar og umsögn Ríkisendurskođunar í samrćmi viđ önnur ákvćđi reglna ţessara og reglugerđar nr. 347/2000 fyrir Byggđastofnun.

Samţykkt á fundi stjórnar Byggđastofnunar 18. desember 2009, 30. ágúst 2010 og 6. desember 2013 og stađfestar af Fjármálaeftirlitinu 16. september 2010.

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389