Fara Ý efni  

Flutningsj÷fnunarstyrkir

Markmi­ laga nr.á160/2011, um svŠ­isbundna flutningsj÷fnun, er a­ sty­ja vi­ framlei­slui­na­ og atvinnuuppbyggingu ß landsbygg­inni me­ ■vÝ a­ jafna flutningskostna­ framlei­enda sem eru me­ framlei­slu og l÷gheimili fjarri innanlandsmarka­i e­a ˙tflutningsh÷fn og b˙a ■.a.l. vi­ skerta samkeppnisst÷­u vegna hŠrri flutningskostna­ar en framlei­endur sta­settir nŠr marka­i.

HvenŠr er hŠgt a­ sŠkja um?

Opna­ ver­ur fyrir umsˇknir vegna flutninga ßrsins 2017 ■ann 1. mars 2018. Umsˇknafrestur ver­ur til 31. mars 2018. Athugi­ a­ um l÷gbundinn lokafrest er a­ rŠ­a, ekki er teki­ vi­ umsˇknum sem berast eftir ■ann tÝma.á

Hver getur sˇtt um?

Einstaklingar og l÷ga­ilar sem uppfylla eftirfarandi skilyr­i:

 • einstaklingar sem stunda atvinnurekstur og eru me­ l÷gheimili ß styrksvŠ­i og l÷ga­ilar sem eru me­ starfsemi og heimilisfesti ß styrksvŠ­i (sjß ˙tskřringu ß styrksvŠ­i hÚr ne­ar).
 • umsŠkjandi ■arf a­ stunda framlei­slu ß v÷ru sem fellur undir c-bßlk Ýslensku atvinnugreinaflokkunarinnar ═SAT2008.
 • innanlandsmarka­ur ■ar sem framlei­sluvaran er seld,átil dŠmis ˙tflutningsh÷fn, ■arf a­ vera Ý a­ minnsta kosti 245 km frß framlei­slusta­. Me­ ÷­rum or­um ■arf a­ flytja tilb˙na framlei­sluv÷ru a­ lßgmarki 245 km frß framlei­slusta­ til ■ess a­ geta yfirleitt sˇtt um styrk.
  • Allur marka­ur/˙tflutningsh÷fn er innan vi­ 245 km. fjarlŠg­ frß framlei­slusta­ = Ůß er ekki er hŠgt a­ sŠkja um styrk fyrir flutningi ß tilb˙inni framlei­sluv÷ru nÚ flutningi ß hrßefni e­a umb˙­um.
  • Hluti marka­ar/˙tflutningsj÷fn er Ý meira en 245 km. fjarlŠg­ frß framlei­slusta­ =á Ůß er hŠgt a­ sŠkja um styrk fyriráflutningi ß framlei­sluv÷runni og ■vÝ hrßefni og umb˙­um sem flutt erámeira en 245 km. ß framlei­slusta­. Ef 50% af framlei­sluv÷ru er send meira en 245 km, ■ß er hŠgt a­ sŠkja um styrk fyrir 50% af flutningi umb˙­a og hrßefna sem flutt er meira en 245 km. ß framlei­slusta­.áAthugi­ a­ halda ■arf s÷lu og innkaupum ß ■eim hluta sem sˇtt er um styrk fyrir, a­greindum Ý bˇkhaldi.
  • Allur marka­ur/˙tflutningsj÷fn er Ýámeiraáen 245 km. fjarlŠg­ frß framlei­slusta­ =á Ůß er hŠgt a­ sŠkja um styrk fyriráflutningi ß framlei­sluv÷runni og hrßefni og umb˙­um sem flutt erámeira en 245 km. ß framlei­slusta­.

Hva­ er styrkurinn hßr?

Hßmark styrkja er 200.000 evrur ß ■riggja ßra tÝmabili. Mi­a­ er vi­ ESA gengi­ ßr hvert (Gengi ßrsins 2018áer 124,25 sem gerir hßmarksstyrk 200.000 EUR * 124,25 = 24.850.000 kr.). HŠgt er a­ fß alla upphŠ­ina greidda ß fyrsta ßri ef heildarkostna­ur gefur tilefni til. Athugi­ a­ hÚr gildir samtala fyrir alla opinbera styrki, hvort sem ■a­ er Ý formi flutningsstyrkja og/e­a annarra styrkja. Ef ■a­ kemur Ý ljˇs a­ fjßrhŠ­ flutningsj÷fnunarstyrks er komin umfram hßmarki­, ber umsŠkjanda a­ endurgrei­a flutningsj÷fnunarstyrkinn Ý heild. Ůa­ er ■vÝ ß ßbyrg­ umsŠkjanda a­ fylgjast me­ upphŠ­um styrkja sem hann hefur hloti­.

Undantekningar og takmarkanir

Ekki eru veittir styrkir:

 • til a­ila sem skulda skatta e­a gj÷ld til rÝkis e­a sveitarfÚlaga hÚr ß landi.
 • til a­ila sem hafa veri­ ˙rskur­a­ir gjald■rota ß sÝ­astli­num fimm ßrum fyrir dagsetningu umsˇknar.
 • vegna ˙tflutnings, nema vegna kostna­s vi­ flutning innanlands a­ ˙tflutningsh÷fn.á

Hva­ er styrkhŠf framlei­sla ß v÷ru?

Vara getur veri­ fullunnin e­a hßlfunnin. Fullunnin vara er tilb˙in til nřtingar e­a neyslu. Hßlfunnin vara er Ýlag sem nota­ er vi­ framlei­slu. Til ■ess a­ flutningur ß v÷ru reynist styrkhŠfur ■arf a­ hafa ßtt sÚr sta­ ummyndun efnis Ý nřjar afur­ir sem falla undir c-bßlk Ý Ýslensku atvinnugreinaflokkuninni ß styrksvŠ­i. Ůß telst flutningur ß umb˙­um styrkhŠfur.
Umsˇknum ver­ur synja­áef umsˇknara­ili er ekki skrß­ur Ý c-bßlkinn og/e­a er ekki me­ framlei­slu sem fellur undir c-bßlkinn.

Hvert er styrksvŠ­i­?

Til styrksvŠ­a teljast ■au svŠ­i ■ar sem heimilt er a­ beita bygg­aa­sto­ samkvŠmt bygg­akorti ESA 2008-2013. Um ■rj˙ svŠ­i er a­ rŠ­a. UmsŠkjandi ■arf a­ vita hva­a svŠ­i hann tilheyrir og mi­a umsˇkn vi­ ■a­. ┴ ■essari myndámß sjß skiptingu svŠ­anna.

 1. SvŠ­i 1 -áFramlei­endur (umsŠkjendur)áß svŠ­i 1 sem flytja v÷rur me­ vi­urkenndum flutningsa­ila e­a flytja sjßlfir v÷rur a­ uppfylltum skilyr­um til e­a frß styrksvŠ­i, geta fengi­ 10% styrk ef lengd fer­ar er a­ lßgmarki 245 km.
 2. SvŠ­i 2 -áFramlei­endur (umsŠkjendur)áß svŠ­i 2 sem flytja v÷rur me­ vi­urkenndum flutningsa­ila e­a flytja sjßlfir v÷rur a­ uppfylltum skilyr­um til e­a frß styrksvŠ­i, geta fengi­ 10% styrk ef lengd fer­ar er 245 - 390 km, en 20% styrk ef lengd fer­ar er meira en 390 km.
 3. SvŠ­i sem ekki er styrkhŠft.

Mi­a skal vi­ kÝlˇmetralengd sem gefin er upp ß sÝ­u Vegager­arinnar og er mi­a­ vi­ a­allei­.

Hva­ er styrkhŠfur flutningskostna­ur?

Sß kostna­ur sem stofna­ er til vegna flutnings v÷ru innan lands. Vir­isaukaskattur e­a hvers konar endurgrei­sla af hendi flytjanda telst ekki til flutningskostna­ar. A­ sama skapi ber a­ draga frß flutningskosta­i a­ra styrki sem veittir hafa veri­ vegna flutninga. Ůß telst kostna­ur vegna hle­slu og geymslu ß v÷rum ekki til flutningskostna­ar nÚ heldur afgrei­slugj÷ld e­a stykkjav÷rugj÷ld.áKostna­ur vegna innanbŠjaraksturs ekki styrkhŠfur. Reikningar vegna styrkhŠfra flutninga ■urfa a­ hafa veri­ greiddir og fŠr­ir Ý bˇkhald umsŠkjanda.

Hva­ er styrkhŠfur flutningsmßti?

┴vallt skal velja hagkvŠmustu flutningslei­, hvort sem er ß sjˇ, landi e­a lofti. Eing÷ngu eru veittir flutningsj÷fnunarstyrkir ef vara er flutt me­ flutningsa­ila sem me­ samningi tekur a­ sÚr v÷ruflutning fyrir annan, eiganda, sendanda e­a mˇttakanda v÷runnar. Reikningur frß flutningsa­ilaáskal stÝla­ur ß umsŠkjanda.áFramlei­anda er ■ˇ heimilt a­ flytja v÷ru sÝna sjßlfur svo fremi a­ kostna­i vegna flutnings v÷ru til e­a frß styrksvŠ­i sÚ haldi­ a­greindum frß ÷­rum kostna­i Ý bˇkhaldi hans. Einnig ber a­ halda s÷lut÷lum hvers styrksvŠ­is a­greindum.

Hva­a g÷gnum ■arf a­ skila inn me­ umsˇkn?

Ůau g÷gn sem skila ■arf inn me­ umsˇkn og hŠgt er a­ setja inn sem vi­hengi me­ umsˇkn eru:

 • Afrit af reikningum vegna flutnings. Ef um miki­ magn af reikningum er a­ rŠ­a, er best a­ deila m÷ppu ß Dropbox (hrund@byggdastofnun.is) e­a ■jappa m÷ppu me­ reikningum Ý "zip file" og senda sem vi­hengi me­ umsˇkn.
 • ┌tfyllt excel skjal (sjß nßnari ˙tskřringu ß ■vÝ hÚr ne­ar)
 • Sta­festing ß a­ umsŠkjandi skuldi ekki skatta e­a gj÷ld til rÝkis e­a sveitarfÚlaga hÚr ß landi. SlÝk sta­festing fŠst hjß Sřslumanni.
 • Afrit af skřrslunni VOG. Skřrslan veitir upplřsingar um mßl ß vanskilaskrß, uppbo­smßl, rekstrars÷gu, kaupmßla og fjßrrŠ­issviptingar. SlÝk skřrsla fŠst hjß CreditInfo. Athugi­ a­ afgrei­sla ß skřrslunni getur teki­ nokkra daga.
 • Stutta greinarger­ um fyrirtŠki­ og framlei­sluna. Hvernig fer framlei­sla fram? Hva­a hrßefni og umb˙­irá■arf til a­ koma v÷runni ß marka­? Tilgangurinn me­ ■essu er a­ veita ■eim sem yfir umsˇknina fara nßnari upplřsingar um framlei­sluna og starfsemi.
 • Upplřsingar um a­ra styrki frß opinberum a­ilum ß ß sÝ­astli­num 3 ßrum, ef vi­ ß.
 • Hreyfingalista fyrir allt ßri­ frß hverjum flutningsa­ila.
 • Hreyfingalista ˙r bˇkhaldi fyrir ßri­ sem sřnir a­ flutningskostna­i til og frß styrksvŠ­i er haldi­ a­greindum frß ÷­rum kostna­i.

M÷gulegt er a­ ˇska­ ver­i eftir frekari g÷gnum en talin eru hÚr upp

Excel skjal

Ůettaáexcel skjal mß fylla ˙t Ý e­a nota sem vi­mi­unarskjal. Athugi­ a­ umánokkra flipa er a­ rŠ­a, og skal fylla inn Ý ■a­ sem vi­ ß eins og skřrt er ˙t Ý fyrsta flipa. ═ skjalinu er hŠgt a­ sjß hva­a upplřsingar ■a­ eru sem ■urfa a­ liggja fyrir me­ umsˇkn.áFlest flutningafyrirtŠki getaá˙tvega­ rafrŠnt yfirlit, yfir ßkve­i­ tÝmabil, me­ flestum af ■eim upplřsingum sem fram ■urfa a­ koma.á

HvenŠr er styrkur greiddur ˙t?

Eins fljˇtt og au­i­ er. MikilvŠgt er a­ ˙b˙a umsˇknarg÷gn samkvŠmt lei­beiningum hÚr a­ ofanátil a­ flřta fyrir afgrei­slu umsˇkna.

Umsjˇn me­ framkvŠmd laganna

SamkvŠmt breytingu ß l÷gum nr. 160/2011 um svŠ­isbundna flutningsj÷fnun, sbr. l÷g nr. 128/2012, hefur Bygg­astofnun veri­ falin umsjˇn me­ framkvŠmd laganna.

Umsjˇnaa­ili verkefnisins hjß Bygg­astofnun er Hrund PÚtursdˇttir, hrund@byggdastofnun.is

Hika­u ekki vi­ a­ hafa samband ef einhverjar spurningar vakna.

Bygg­astofnun
┴rtorg 1
550 Sau­ßrkrˇkur
SÝmi: 455-5400
T÷lvupˇstur: postur@byggdastofnun.isá

L÷g og regluger­ir

Skrßning ß pˇstlista

 • Bygg­astofnun á| á┴rtorg 1 á| á550 Sau­ßrkrˇkurá
 • SÝmi 455-5400 á| áFax 455-5499
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opi­ frß kl. 8:30-16:00á | kt. 450679-0389