Fara í efni  

Flutningsjöfnunarstyrkir

Markmið laga nr. 160/2011, um svæðisbundna flutningsjöfnun, er að styðja við framleiðsluiðnað og atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni með því að jafna flutningskostnað framleiðenda sem eru með framleiðslu og lögheimili fjarri innanlandsmarkaði eða útflutningshöfn og búa við skerta samkeppnisstöðu vegna hærri flutningskostnaðar en framleiðendur staðsettir nær markaði. Markmið laganna er enn fremur að veita styrki til að tryggja framboð olíuvara með því að jafna flutningskostnað á olíuvörum sem eru til notkunar innan lands til svæða sem búa við skerta samkeppnisstöðu vegna lanfræðilegra og lýðfræðilegra aðstæðna.

Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar um flutningsjöfnun vegna framleiðslu

Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar um flutningsjöfnun olíuvara

Lög og reglugerðir

Fyrir frekari upplýsingar má senda á netfangið flutningsjofnun@byggdastofnun.is eða hafa samband í síma 455-5400. 

 

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389