Fara í efni  

Fréttir

Ársskýsla AVS sjóđsins er komin út

Ársskýrsla AVS sjóđsins fyrir áriđ 2015 hefur veriđ tekin saman og hana má nálqst hér.  Skýrslan verđur ađeins ađgengileg á rafrćnu formi eins og undanfarin ár.
 

AVS rannsóknasjóđur í sjávarútvegi hefur frá ţví í ársbyrjun 2014 veriđ međ starfstöđ hjá Byggđastofnun á Sauđárkróki. Atvinnuvega- og
nýsköpunarráđuneytiđ og Byggđastofnun gerđu međ sér samning um ađ stofnunin annist stjórnsýslulega umsjón međ sjóđnum og hefur sjóđurinn notiđ margvíslegrar ţjónustu skrifstofu Byggđastofnunar, en starfar ţó ađ mestu leyti afar sjálfstćtt innan hennar.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389