Fara í efni  

Fréttir

Deigla - Fyrirtćkjakönnun á landsbyggunum

Í gćr var gefin út fyrsta Deiglan, rit atvinnuţróunarfélaganna, Byggđastofnunar og landshlutasamtakanna.  Fyrsta tölublađiđ inniheldur fyrstu fyrirtćkjakönnun sem gerđ hefur veriđ í landsbyggđunum. Niđurstöđurnar byggja á spurningakönnun sem var lögđ fyrir fyrirtćki í öllum landshlutum, nema á höfuđborgarsvćđinu, í nóvember 2018 og stóđ yfir til loka janúar 2019. Nokkuđ mörg fyrirtćki af höfuđborgarsvćđinu voru hins vegar međ í könnuninni en ţađ er af ţví ađ ţau starfa á landsbyggđunum. Rúmlega 2000 fyrirtćki tóku ţátt.

Í könnuninni svöruđu fyrirtćkin m.a. spurningum eftirfarandi atriđi:

 • Starfsmannamál - hvort fyrirtćki hyggist fćkka eđa fjölga fólki, menntun vinnuafls og um vinnuafl međ sérstaka fćrni
 • Fjárfestingar - ćtla fyrirtćki í fjárfestingar eđa selja frá sér framleiđslutćki
 • Ferđaţjónustu 
 • Skapandi greinar
 • Afkomu til skemmri og lengri tíma
 • Vćntar tekjur fyrirtćkja
 • Efnahagshorfur

Könnunina í heild er hér. 


Til baka

Fréttasafn

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389