Fara í efni  

Fréttir

Finding the Phoenix Factor - endurnýting iðnaðarhúsnæðis

Finding the Phoenix Factor - endurnýting iðnaðarhúsnæðis
David A. Kampfner

Á síðasta ári veitti Byggðastofnun styrk til meistaranemans David A. Kampfner til að skoða hvernig byggingar þar sem áður var atvinnustarfsemi (iðnaðarminjar) eru endurnýttar í dag í þágu annarrar starfsemi. Dæmi um slíkar byggingar og breytta starfsemi í þeim eru síldarverksmiðjan á Djúpuvík á Ströndum, Nes-listamiðstöð á Skagaströnd og Síldarminjasafnið á Siglufirði.

Félagslegur, efnahagslegur og lýðfræðilegur stöðugleiki íslenskra sjávarbyggða hefur átt undir högg að sækja vegna stöðugs samdráttar í hefðbundnum atvinnugreinum á borð við fiskveiðar og landbúnað. Þessi samfélög horfa í auknum mæli til þess að koma á fót nýjum tækifærum í fjölbreyttara efnahagslandslagi samtímans. Um alla Evrópu hafa iðnminjar orðið mikilvægur þáttur í byggðaþróun og endurnýjun atvinnulífs.

Í þessari rannsókn eru endurnýttar iðnminjar á Íslandi skoðaðar og sérstök áhersla lögð á að kanna áhrif þeirra á efnahagslegar, félagslegar og menningarlegar breytingar. Sextán minjastaðir á Íslandi eru skoðaðir, sem allir eru á ólíku stigi aðlagaðrar endurnotkunar, meðal annars með tilliti varðveislu og túlkunar. Viðtöl voru tekin við 50 aðila í tveimur lotum frá september 2019 til janúar 2021.

Í rannsókninni eru greind lykilatriði sem stuðla að árangursríkri aðlögun minjastaða, tengsl og sameiginlega eiginleika þeirra til að skilja betur hvernig megi aðlaga og forgangsraða þessari minjavernd þegar kemur að byggþróun, framþróun ferðamennsku og skipulagsmálum. Einnig er lögð fram tillaga að stefnumótunum sem inniheldur aðgerðir til að styðja við varðveislu tuttugustu aldar minja, einkum bygginga.

Rannsóknarskýrsluna má nálgast hér.


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389