Fara í efni  

Fréttir

Tilbođ í jarđvinnu

Í gćr voru opnuđ tilbođ í jarđvinnu vegna fyrirhugađrar nýbyggingar Byggđastofnunar ađ Sauđármýri 2, Sauđárkróki. Byggingin mun verđa  998 m˛  á tveimur hćđum og međ kjallara undir hluta hússins.

Tilbođ viđ opnun voru eftirfarandi:

Nr.Bjóđandi Tilbođ viđ opnun
 1.  Vinnuvélar Símonar ehf.  kr. 11.876.400.-
 2.  Karína ehf.  kr. 12.730.650.-
 3.  Ţórđur Hansen ehf.  kr. 16.539.275.-
 4.  Víđimelsbrćđur ehf.  kr. 17.819.050.-

 

Fleiri tilbođ bárust ekki og eru tilbođin nú í yfirferđ hjá Framkvćmdasýslu ríkisins.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389