Fara í efni  

Lög og reglugerđir

 

10.gr  í lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiđa, međ síđari breytingum.

Međ breytingu á lögum nr 116/2006 ţann 2. júní 2016 samţykkti Alţingi ađ fella út bráđabirgđaákvćđi um Aflamark Byggđastofnunar en setja ţess í stađ inn grein nr. 10 í lögin sem hljóđar ţannig: 

" Byggđastofnun hefur til ráđstöfunar aflaheimildir sem ráđherra ákvarđar samkvćmt heimild í 5. mgr. 8. gr. til ađ styđja byggđarlög í alvarlegum og bráđum vanda vegna samdráttar í sjávarútvegi. Byggđastofnun getur gert samninga viđ fiskvinnslur eđa útgerđarfélög til allt ađ sex ára í senn. Byggđastofnun skal hafa samráđ viđ sveitarstjórn viđkomandi sveitarfélags áđur en samningur er undirritađur. Aflaheimildir skulu vera í ţorski, ýsu, steinbít, ufsa, löngu, keilu og gullkarfa í hlutfalli viđ leyfđan heildarafla af ţessum tegundum. Aflaheimildir ţessar miđast viđ ţorskígildi og skulu ţćr dregnar frá međ sama hćtti og greinir í 3. mgr. 8. gr. laganna, sbr. 5. mgr. sömu greinar. Ráđherra er heimilt, ađ fengnum tillögum Byggđastofnunar, ađ setja nánari ákvćđi um framkvćmd ţessa ákvćđis í reglugerđ, svo sem efni samnings, skilyrđi og tímalengd."

Lög um stjórn fiskveiđa í heild. 

Lagabreytingin 

 ___________________________________________________________________________________________________

Reglugerđir

- Reglugerđ nr.643/2016 um ráđstöfun og međferđ aflaheimilda samkvćmt 10. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiđa.

- Reglugerđ nr.1064/2015 um ráđstöfun og međferđ aflaheimilda án vinnslu skv. ákvćđi til bráđabirgđa XIII í lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiđa. (byggir nú á 10. gr. laga nr.116/2006)

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389