Fréttir
Endurskoðun byggðaáætlunar í opið samráð
Almennt
29 ágúst, 2025
Lögum samkvæmt leggur innviðaráðherra fram á Alþingi á hverju kjörtímabili tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun til fimmtán ára og samhliða henni tillögu að aðgerðaáætlun til fimm ára. Gildandi byggðaáætlun sem var einróma samþykkt á Alþingi í júní 2022 og nær til ársins 2036 en aðgerðaáætlun hennar til ársloka 2026.
Lesa meira
Ræs! – Síld! Rannsókn á sambandi Síldarminjasafns Íslands við samfélagið í Siglufirði
Almennt
15 október, 2025
Daníel Pétur Daníelsson lauk í júní meistaranámi í ferðamálafræði frá Háskólanum á Hólum. Lokaverkefni hans „Ræs! – Síld! Rannsókn á sambandi Síldarminjasafns Íslands við samfélagið í Siglufirði“ er eitt af fjórum verkefnum meistaranema sem var styrkt úr Byggðarannsóknasjóði í desember 2024.
Lesa meira
Opnað fyrir umsóknir í sjötta kall Norðurslóðaáætlunarinnar
Almennt
13 október, 2025
Sjötta kall Norðurslóðaáætlunar var opnað 1. október 2025. Umsóknarfrestur er til og með 2. febrúar 2026.
Lesa meira
PUNKTARNIR TENGDIR - Norðurslóðaáætlunin 25 ára
Almennt
13 október, 2025
Starfsfólk Byggðastofnunar tók þátt í ráðstefnunni Punktarnir tengdir (e. Connecting the dots), sem haldin var dagana 1.–2. október 2025 í Bodø í Noregi, þar sem fagnað var 25 ára afmæli Norðurslóðaáætlunarinnar (NPA).
Lesa meira
Fróðlegur dagur í DalaAuði
Almennt
10 október, 2025
Miðvikudaginn 8. október hittist verkefnisstjórn DalaAuðs til að kynna sér árangur í styrktum verkefnum og til að hitta íbúa Dalabyggðar á árlegum fundi í verkefninu.
Lesa meira
Jú víst! Kraftur í Kaldrana
Almennt
7 október, 2025
Íbúaþing undir merkjum Brothættra byggða var haldið í samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi helgina 4. og 5. okt. sl. Húsnæðismál í víðum skilningi, bætt ásýnd og aukin nýting heita vatnsins, eru mikilvægustu viðfangsefni samfélagsins í Kaldrananeshreppi til að styrkja stöðu byggðarlagsins til framtíðar.
Lesa meira
Byggðaráðstefnan 2025 verður 4. nóvember í Skjólbrekku í Mývatnssveit
Almennt
7 október, 2025
Yfirskrift ráðstefnunnar og viðfangsefni er Félagslegur fjölbreytileiki samfélaga, jafnvægi, áskoranir eða vannýtt sóknarfæri?
Lesa meira
Íbúafundur í DalaAuði á döfinni
Almennt
6 október, 2025
Árlegur íbúafundur verður haldinn í byggðaþróunarverkefninu DalaAuði miðvikudaginn 8. okt. nk. kl. 17:30 í félagsheimilinu Dalabúð í Búðardal. Nú eru liðin tæp fjögur ár frá því að verkefnið hóf göngu sína í samstarfi íbúa Dalabyggðar, sveitarfélagsins, Vestfjarðastofu og Byggðastofnunar.
Lesa meira
Byggðastofnun 40 ára
Almennt
1 október, 2025
Í dag eru 40 ár liðin frá því að Byggðastofnun var komið á legg með sérlögum. Það er óhætt að segja að stofnunin hafi komið að fjöldamörgum mikilvægum verkefnum fyrir landsbyggðirnar á þessum tíma og er hvergi nærri hætt á þeirri vegferð sinni að efla byggð og atvinnulíf með sérstakri áherslu á jöfnun tækifæra allra landsmanna til atvinnu og búsetu.
Lesa meira
Íbúaþing á vegum Brothættra byggða í Kaldrananeshreppi
Almennt
1 október, 2025
Íbúaþing verður haldið í samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi dagana 4. og 5. október nk. Undanfarið hefur verkefnisstjórn nýs þátttökubyggðarlags í Brothættum byggðum í Kaldrananeshreppi undirbúið íbúaþingið sem standa mun yfir frá kl. 11:00-16:00 á laugardeginum og frá kl. 11:00-15:00 á sunnudeginum.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember