Fara í efni  

Dagskrá upplýsingafunda um IPA-styrki

Upplýsingafundir um IPA-styrki

Fjárhagslegur stuðningur við verkefni á sviði atvinnuþróunar- & byggðamála og velferðar- & vinnumarkaðsmála.

10. september í Reykjavík, 11. september á Akureyri og 12. september á Egilsstöðum (kl.13:00-17:30)


Móttaka

  • Kynning á dagskrá og fyrirlesurum
  • Hagnýtar upplýsingar (gögn um umsóknarferlið, póstlistar o.þ.h.)

Kynning á IPA-stuðningi „Undirbúningur að þátttöku í uppbyggingasjóðum ESB.“ - fyrri  hluti

  • IPA – Instrument for Pre-accession Assistance -  Fjármögnunarleið við foraðildarstuðning
  • Markmið og megináherslur
  • Hvers konar verkefni?
  • Verkskipting aðila
  • Fyrirspurnir

Snorri Björn Sigurðsson, Byggðastofun


Kynning á IPA-stuðningi „Undirbúningur að þátttöku í  uppbyggingasjóðum ESB.“ - seinni hluti

  • Hverjir geta sótt?
  • Umsóknareyðublöð og nauðsynleg fylgigögn
  • Matsferli umsókna
  • Tímaáætlanir
  • Fyrirspurnir

Lýður Skúli Erlendsson, Rannís


Kynning á byggðastefnu Evrópusambandsins

  • Markmið byggðastefnu ESB og fjárframlög
  • Uppbyggingarsjóðir ESB: Byggðaþróunar- & Félagsmálasjóðirnir og hvernig þeir tengjast IPA
  • Þverfaglegir þættir: Jafnfrétti kynjanna og sjálfbærni
  • Reglur um uppbyggingasjóðina og ríkisaðstoð

Susanne M. Nielsen, sérfræðingur í byggðaþróunarmálum Evrópusambandsins, Danmörku.


Kaffihlé


Uppbyggingasjóðir Evrópusambandsins í framkvæmd

  • Áætlanagerð
  • Framkvæmd verkefna og samstarf – kjarni uppbygginasjóða ESB
  • Dæmi um vel heppnuð verkefni.

Susanne M. Nielsen, sérfræðingur í byggðaþróunarmálum Evrópusambandsins, Danmörku.


Frá uppbyggingasjóðum Evrópusambandsins til einstakra verkefna

  • Að leggja grunn að vel heppnuðu verkefni
  • Leiðin að vel heppnuðu verkefni – þ.m.t. stjórnun verkefnis
  • Fyrirspurnir

Susanne M. Nielsen, sérfræðingur í byggðaþróunarmálum Evrópusambandsins, Danmörku.


Næstu skref

  • Upplýsingar um námskeið sem haldin verða fyrir væntanlega umsækjendur um IPA-styrki (dagsetningar og innihald námskeiða)
  • Fyrirspurnir

Snorri Björn Sigurðsson, Byggðastofnun


Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389