Fara í efni  

Fréttir

Ný stjórn Byggðastofnunar

Ný stjórn Byggðastofnunar
Halldóra Hauksdóttir, fráfarandi stjórnarformaður

Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur skipað nýja stjórn Byggðastofnunar til eins árs. Skipan hennar var kynnt á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var í Bolungarvík í gær. Óli Halldórsson frá Húsavík verður nýr formaður stjórnar en Guðný Hildur Magnúsdóttir frá Bolungarvík nýr varaformaður.

„Byggðastofnun hefur með verkum sínum áunnið sér traust samfélagsins alls. Stofnunin gegnir lykilhlutverki í því að greina hvað þurfi til að byggðir landsins geti blómstrað og  vinnur að fjölmörgum mikilvægum verkefnum hverju sinni,“ segir Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra. 

Ný stjórn Byggðastofnunar

Samkvæmt lögum um Byggðastofnun skipar ráðherra sjö einstaklinga í stjórn stofnunarinnar til eins árs í senn. Ný stjórn Byggðastofnunar er þannig skipuð:

  • Óli Halldórsson, Húsavík, formaður
  • Guðný Hildur Magnúsdóttir, Bolungarvík, varaformaður
  • Halldóra Kristín Hauksdóttir, Akureyri.
  • Haraldur Benediktsson, Hvalfjarðarsveit.
  • Karl Björnsson, Reykjavík.
  • María Hjálmarsdóttir, Eskifirði.
  • Oddný Árnadóttir, Reykjavík.

Varamenn eru:

  • Álfhildur Leifsdóttir, Sauðárkróki,
  • Sigrún Birna Steinarsdóttir, Reykjavík
  • Rúnar Þór Guðbrandsson, Mosfellsbæ.
  • Lilja Björg Ágústsdóttir, Borgarbyggð.
  • Valgerður Rún Benediktsdóttir, Reykjavík.
  • Valgarður Lyngdal Jónsson, Akranesi.
  • Jónína Björk Óskarsdóttir, Kópavogi.

Þau sem yfirgáfu stjórnina að þessu sinni eru Rúnar Þór Guðbrandsson og Jónína Björk Óskarsdóttir. Stjórn og starfsmenn Byggðastofnunar þakka þeim fyrir vel unnin störf í þágu byggðamála.


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389