Fara efni  

rsfundur 2011

Ársfundur Byggðastofnunar 2011 var haldinn á Kaffi Krók, Sauðárkróki 22. ágúst 2011.  Á fundinum hélt Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra ávarp, auk Önnu Kristínar Gunnarsdóttur stjórnarformanns Byggðastofnunar og Aðalsteins Þorsteinssonar forstjóra.

Að loknum ræðum þeirra var afhentur Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar sem féll í skaut Jóns Jónssonar á Ströndum.  Þá fjallaði Gunnar Svavarsson formaður nefndar um framtíðarfyrirkomulag á lánastarfsemi Byggðastofnunar erindi um niðurstöður nefndarinn.  Að lokum héldu Sigríður Þorgrímsdóttir og Árni Ragnarsson, sérfræðingar á þróunarsviði, erindi um verkefmið sem eru í vinnslu á þróunarsviði Byggðastofnunar.  Fundarstjóri var Anna Kristín Gunnarsdóttir.

Erindi og kynningar má nálgast hér að neðan

Ársskýrsla Byggðastofnunar 2010

Ávarp iðnaðarráðherra

Anna Kristín Gunnarsdóttir, ræða formanns stjórnar Byggðastofnunar

Aðalsteinn Þorsteinsson, skýrsla forstjóra Byggðastofnunar

Framtíðarfyrirkomulag á lánastarfsemi Byggðastofnunar, Gunnar Svavarsson kynnir skýrslu nefndar

Sýnishorn verkefna í vinnslu á þróunarsviði

Myndir frá fundinum

 

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389