Fara Ý efni  

Lßnveitingar

Bygg­astofnun veitir langtÝmalßn til fjßrfestinga, hagrŠ­ingar og fjßrhagslegrar endurskipulagningar fyrirtŠkja ß starfssvŠ­i stofnunarinnar. Lßnastarfsemi Bygg­astofnunar er valkostur Ý fjßrm÷gnun sem stu­lar a­ hagstŠ­um lßnskj÷rum og lßnsframbo­i fyrir lÝtil og me­alstˇr fyrirtŠki Ý landsbygg­unum.

Stjˇrn Bygg­astofnunar setur almennar reglur um lßnakj÷r stofnunarinnar. Markmi­ lßnastarfseminnar er m.a. a­ tryggja fyrirtŠkjum Ý landsbygg­unum a­gang a­ langtÝmalßnum ß sem hagstŠ­ustu kj÷rum, stu­la a­ vexti fyrirtŠkja, nřsk÷pun Ý atvinnulÝfi og eflingu bygg­anna. Samhli­a lßnastarfseminni er veitt rß­gj÷f um fjßrhagsuppbyggingu og samstarf vi­ a­rar lßnastofnanir.

┴­ur en samningssambandi er komi­ ß vi­ vi­skiptamann, e­a ß­ur en vi­skipti eiga sÚr sta­ er ger­ krafa um a­ nřr vi­skiptama­ur sřni fram ß a­ hann sÚ Ý vi­skiptum vi­ sambŠrilegt fjßrmßlafyrirtŠki e­a ľ stofnun og tilgreind eru Ý 16. gr. laga nr. 64/2006.

Bygg­astofnun leggur ßherslu ß vanda­a vinnu vi­ lßnshŠfismat og ßhŠttugreiningu. ═ ■vÝ skyni gerir stofnunin skilgreindar kr÷fur um upplřsingar, g÷gn og ߊtlanir frß vi­skiptam÷nnum. Vi­ mat ß umsˇkn hefur lßnanefndin til vi­mi­unar rekstur og rekstrarhorfur fyrirtŠkis, fjßrhagsst÷­u, reynslu og ■ekkingu fyrirsvarsmanna ■ess, tryggingar fyrir lßnum, nřsk÷punargildi, samkeppnissjˇnarmi­ og gildi fyrir uppbyggingu atvinnulÝfs ß landsbygg­unum.

Lßnanefnd, sem skipu­ er forstjˇra, forst÷­um÷nnum svi­a og lßnasÚrfrŠ­ingum fyrirtŠkjasvi­s, afgrei­ir erindi sem nema a­ ßkvar­a­ri afgrei­slufjßrhŠ­ allt a­ 70 m.kr. áLßnsbei­nir sem nema hŠrri fjßrhŠ­ afgrei­ir stjˇrn a­ fenginni greinarger­ og ßliti lßnanefndar.

Allir umsŠkjendur fß skriflegt svar og ■ar geta komi­ fram tiltekin skilyr­i fyrir lßnveitingu. Telji umsŠkjandi a­ ßkvar­anir lßnaefndar samrřmist ekki starfsreglum getur hann skoti­ mßli sÝnu til stjˇrnar stofnunarinnar.

Lßnsumsˇkn skal senda Ý gegn um ■jˇnustugßtt. Eftir a­ lßnsumsˇkn hefur borist stofnuninni er hŠgt a­ sjß mßlsn˙mer og st÷­u mßls inni Ý ■jˇnustugßtt. MikilvŠgt er vanda umsˇkn og ■au fylgig÷gn sem send eru me­ umsˇkn.

Ve­ eru tekin Ý fasteignum, skipum, hlutabrÚfum og lausafÚ. Jafnframt er Bygg­astofnun heimilt a­ taka ve­ Ý rekstrarleyfum, einkaleyfum og v÷rumerkjum ef slÝkar tryggingar eru Ý bo­i og ve­setning ■eirra heimil samkvŠmt l÷gum. Meginreglan var­andi fasteignir er a­ ve­sta­a lßnsins ver­i ekki hŠrri en 75% af ߊtlu­u s÷luver­i fasteignarinnar. Ekki er teki­ ve­ Ý Ýb˙­arh˙snŠ­i nema ■vÝ a­eins a­ ■a­ sÚ nřtt Ý beinum tengslum vi­ atvinnurekstur umsŠkjanda. Ve­sta­a Ý skipum og bßtum skal a­ jafna­i ekki vera hŠrri en 60% af ߊtlu­u marka­sver­i. Ve­sta­a Ý lausafÚ skal a­ jafna­i ekki vera hŠrri en 50% af ߊtlu­u ver­mŠti ■ess.

Verklagsreglur um ˙tlßnastarfsemi Bygg­astofnunar

Skrßning ß pˇstlista

  • Bygg­astofnun á| á┴rtorg 1 á| á550 Sau­ßrkrˇkurá
  • SÝmi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi­ frß kl. 8:30-16:00á | kt. 450679-0389