Mat á framkvæmd og framvindu Brothættra byggða
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (ANR) réði Ernst og Young ehf. (EY) til þess að meta framkvæmd og áhrif af verkefninu Brothættar byggðir (BB). BB er hluti byggðaáætlunar en Byggðastofnun ber ábyrgð á framkæmvd og útfærslu verkefnisins. EY skilaði lokaskýrslu um mat á framkvæmd og framvindu BB í mars 2015. Skýrsluna má skoða á tengli hér neðar.
Mat á framkvæmd og framvindu BB. Áhrifamat brothættra byggða. Lokaskýrsla mars 2015.
Uppfært 17.11.2021.