Fara í efni  

Eignir til sölu

Sala innleystra eigna
Allar eignir sem Byggđastofnun innleysir vegna uppbođs eđa gjaldţrots ber ađ auglýsa til sölu á almennum markađi. Ađ jafnađi leitast stofnunin viđ ađ selja slíkar eignir svo fljótt sem unnt er. Eignir skulu auglýstar a.m.k. á heimasíđu stofnunarinnar og fasteignir einu sinni í fjölmiđli á landsvísu. Öllum spurningum varđandi eignir sem stofnunin hefur auglýst til sölu skal beint til lögfrćđisviđs í síma 455-5400.

Almennir söluskilmálar
Samkvćmt almennum söluskilmálum er ţess krafist ađ greitt sé ađ lágmarki 10% kaupverđs fasteigna viđ undirskrift, önnur 20% á árinu, en afgangur lánađur til allt ađ 15 ára verđtryggt međ breytilegum vöxtum, nú 5,7% gegn 1. veđrétti í hinni seldu eign. Lánanefnd hefur heimild til ađ ákvarđa um sölu eigna ţar sem söluverđ er undir 40 m.kr. í samrćmi viđ almenna söluskilmála, en annars ţarf stjórn ađ samţykkja sölu.  Skv. lánareglum er heimilt ađ lána 60% af söluverđi skipa og báta en lausafé skal stađgreitt.

Sala hlutabréfa
Viđ sölu á hlutabréfum í eigu stofnunarinnar miđast viđskipti viđ stađgreiđslu.  Öllum spurningum varđandi hlutabréf sem stofnunin á skal beint til Péturs Grétarssonar, lánasérfrćđings á fyrirtćkjasviđi Byggđastofnunar.

Stjórn Byggđastofnunar setti ţann 14. febrúar 2014 eigendastefnu um eignarhluti Byggđastofnunar í hlutafélögum sem nálgast mér hér.

Tenglar á listi yfir fasteignir, skip, lausafé og hlutabréf til sölu má finna hér vinstra megin á síđunni.

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389