Fara í efni  

Íbúafjöldi sveitarfélaga og byggðakjarna í ársbyrjun

Byggðakjarni er, samkvæmt skilgreiningu Hagstofunnar, þéttbýli innan eins sveitarfélags með 50 eða fleiri íbúa og minna en 200 metra á milli húsa. Ef samfellt þéttbýli nær yfir fleiri en eitt sveitarfélag skilgreinist það sem jafn margir byggðakjarnar. Dæmi um slíkt er á Akureyri þar sem hluti byggðarinnar er í Hörgársveit og kallast sá byggðakjarni Lónsbakki.

Hér fyrir neðan er kortamælaborð sem sýnir íbúafjölda sveitarfélaga og byggðakjarna 1. janúar hvert ár frá 2001. Upplýsingar um íbúafjölda, kynjaskiptingu og aldursdreifingu (aldurspýramídi) sjást þegar músarbendill er færður yfir sveitarfélög eða byggðakjarna á kortinu. Þar sem mikið magn gagna er bakvið kortið getur stundum tekið nokkrar sekúndur fyrir aldurspýramídann að teiknast.

Smellið á "tableau" merkið neðst til vinstri í rammanum til að sjá kortið stærra í sér glugga.

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389