Fara í efni  

Byggđaáćtlun 2014-2017

Alţingi samţykkti ţann 12. maí 2014 ţingsályktunartillögu um stefnumótandi byggđaáćtlun 2014-2017 sem byggđamálaráđherra, Sigurđur Ingi Jóhannsson, lagđi fram í desember 2013.

Í međferđ ţingsins var tillögunni vísađ til atvinnuveganefndar ţess sem gerđi tillögur um breytingar og viđbćtur.

Ţingsályktunin, Byggđaáćtlun 2014-2017, felur í séráherslubreytingar frá Byggđaáćtlun 2010-2013, meiri áhersla er á dreifbýli, úrbćtur í fjarskiptum, orkuflutning og afhendingaröryggi, brothćtt byggđarlög og samgöngur og stćkkun ţjónustu- og vinnusóknarsvćđa. Ţá er áhersla á stuđning viđ einstaklinga, fyrirtćki og nýsköpun og vaxtargreinar. Ţá má nefna áherslu á skilvirkt stođkerfi atvinnuţróunar og á dreifingu opinberra starfa og stefnumótun um opinbera ţjónustu. Í áćtluninni eru tilgreind tímamörk, ábyrgđar- og samstarfsađilar fyrir hverja ađgerđartillögu ásamt kostnađaráćtlun. Loks má nefna áherslu sem birtist í breytingatillögu atvinnuveganefndar Alţingis um stuđning viđ uppbyggingu skógarauđlindar.

Umrćđur á Alţingi um ţingsályktunartillöguna og afgreiđslu hennar má nálgast hér.

Fylgirit Byggđastofnunar međ ţingsályktunartillögunni, Stöđugreining 2013, er ađ finna hér.

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389