Fara í efni  

Eyrarrósin

EyrarrósinEyrarrósin er viđurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvćđi Byggđastofnunar. Markmiđ Eyrarrósarinnar er ađ beina sjónum ađ og hvetja til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar, á sviđi menningar og lista. Ţađ eru Byggđastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíđ í Reykjavík sem stađiđ hafa saman ađ verđlaununum frá upphafi áriđ 2005.

Umsćkjendur um Eyrarrósina geta međal annars veriđ stofnun, tímabundiđ verkefni, safn eđa menningarhátíđ.   Valnefnd, skipuđ fulltrúum Byggđastofnunar, Listahátíđar í Reykjavík og Air Iceland Connect ásamt einum menningarfulltrúa á starfssvćđi Byggđastofnunar; tilnefnir ţrjú verkefni og hlýtur eitt ţeirra Eyrarrósina,  1.650.000 krónur og flugferđir frá Flugfélagi Íslands. Ađrir tilnefndir hljóta 300.000 krónur auk flugferđa. Eliza Reid forsetafrú, verndari Eyrarrósarinnar, afhendir verđlaunin.

Handhafar Eyrarrósarinnar frá upphafi:

 • Ţjóđlagahátíđin á Siglufirđi (2005) 
 • LungA, Listahátíđ ungs fólks á Austurlandi (2006) 
 • Stranda­galdur á Hólmavík (2007)
 • Rokkhátíđ alţýđunnar; Aldrei fór ég suđur (2008) 
 • Landnámssetur Íslands (2009) 
 • Brćđslan á Borgarfirđi eystra (2010) 
 • Sumartónleikar í Skálholtskirkju (2011) 
 • Safnasafniđ á Svalbarđsströnd (2012)
 • Skaftfell, miđstöđ myndlistar á Austurlandi (2013)
 • Áhöfnin á Húna (2014)
 • Frystiklefinn á Rifi (2015)
 • Verksmiđjan á Hjalteyri (2016)
 • Eistnaflug (2017)
 • Alţjóđlega listahátíđin Ferskir vindar (2018)

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389