Fara í efni  

Erlent samstarf

Byggðastofnun tekur þátt í ýmsum samstarfsverkefnum á sviði atvinnu- og byggðamálum, bæði innlendum og fjölþjóðlegum.

Með aukinni alþjóðavæðingu er sífellt mikilvægara að vinna að alþjóðlegum verkefnum til að auka samkeppnishæfni byggða og atvinnulífs. Sú reynsla og þekking sem skapast hefur af þátttöku í alþjóðlegum samstarfsverkefnum hefur verið hvatning til enn frekara samstarfs.  Sem dæmi um verkefnaþátttöku sem hefur skilað verulegum árangri er þátttaka Íslands í  Norðurslóðaáætlun ESB NPP (Northern Periphery Programme).  

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389