Fara í efni  

Ársskýrslur Brothættra byggða

Á hverju ári eru upplýsingar um framvindu verkefna í þátttökubyggðarlögum Brothættra byggða teknar saman í eina heild í Ársskýrslu Brothættra byggða. Fulltrúar verkefnisins hjá Byggðastofnun hafa umsjón með samantekt og birtingu skýrslunnar og er hún send samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti til upplýsingar. Efni skýrslunnar byggir að stórum hluta á efni úr ársskýrslum verkefnisstjóra í hverju þátttökubyggðarlagi fyrir sig ásamt verkefnislýsingu Brothættra byggða og ýmsu ítarefni.

Athygli er vakin á að ársskýrslur verkefnisstjóra um framvindu verkefna í hverju þátttökubyggðarlagi eru vistaðar undir tenglum hvers byggðarlags.

Ársskýrsla Brothættra byggða 2021

Ársskýrsla Brothættra byggða 2020

Ársskýrsla Brothættra byggða 2019

Ársskýrsla Brothættra byggða 2018

 

 

 

 

 

 

Uppfært 15.09.2021

 

 

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389