Fara í efni  

Sveitarfélagaskipan frá 1875

Fjöldi sveitarfélaga á íslandi hefur breyst töluvert í gegnum tíðina. Árið 1875 voru sveitarfélög 173 talsins. Næstu áratugi þar á eftir var algengt að sveitarfélögum væri skipt upp, til dæmis í þéttbýlis- og sveitahreppa, en í kringum 1950 voru þau orðin 229. Síðan þá hefur sveitarfélögum fækkað verulega vegna sameininga og í dag eru þau 64 talsins.

Hér fyrir neðan er kortamælaborð sem sýnir sveitarfélagaskipanina frá 1875 til dagsins í dag. Mælaborðið er í tveimur flipum, annars vegar eftir tímabilum og hins vegar í stökum árum. Upplýsingar um heiti, númer og breytingar á sveitarfélögum sjást þegar músarbendill er færður yfir þau á kortinu. Ef sveitarfélög eru lituð á kortinu gefur það til kynna að þau urðu fyrir breytingum á tilteknu ári eða tímabili.

Smellið á "tableau" merkið neðst til vinstri í rammanum til að sjá kortið stærra í sér glugga.

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389