Fara í efni  

Starfsnefndir Byggđaáćtlunar

Stýrihópur Stjórnarráđsins um byggđamál

Stýrihópurinn er skipađur fulltrúum allra ráđuneyta. Lög um byggđaáćtlun og sóknaráćtlanir segja (2.mgr. 2.gr.): Hlutverk stýrihópsins er ađ efla samhćfingu innan Stjórnarráđsins í málefnum sem snúa ađ byggđamálum og tryggja virkt samráđ viđ sveitarstjórnarstigiđ í ţessum málaflokki. Og (3.mgr. 3.gr.): Byggđaáćtlun skal unnin í umbođi ráđherra af Byggđastofnun í samvinnu viđ stýrihóp Stjórnarráđsins um byggđamál.

Fulltrúar í stýrihópnum tryggja upplýsingastreymi milli stýrihópsins og ţeirra starfsmanna viđkomandi ráđuneytis sem fjalla um málefni sem upp koma viđ vinnslu stefnumótandi byggđaáćtlunar. Ţeir tengja Byggđastofnun og ţessa starfsmenn ráđuneyta og ţar međ viđ áćtlanir ráđuneytanna. Ađ auki hefur Samband íslenskra sveitarfélaga fulltrúa í stýrihópnum og međ honum vinnur verkefnisstjóri sóknaráćtlana landshluta, Hólmfríđur Sveinsdóttir, starfsmađur Byggđastofnunar.

Áriđ 2016 skipa eftirtaldir stýrihóp Stjórnarráđsins um byggđamál:

 • Atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneyti: Hanna Dóra Hólm Másdóttir, formađur
 • Forsćtisráđuneytiđ: Steinunn Halldórsdóttir
 • Fjármála- og efnahagsráđuneytiđ: Sigurđur Guđmundsson
 • Innanríkisráđuneytiđ: Stefanía Traustadóttir
 • Mennta- og menningarmálaráđuneytiđ: Karítas Gunnarsdóttir, Ţórarinn V. Sólmundarson
 • Umhverfis- og auđlindaráđuneytiđ: Björn Helgi Barkarson
 • Utanríkisráđuneytiđ: Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir
 • Velferđarráđuneytiđ: Ţór Ţórarinsson

Ráđgjafarráđ

Ráđgjafarráđ hefur ţađ hlutverk ađ rćđa og gera tillögur til Byggđastofnunar um stefnumiđ, áherslur og ađgerđir fyrir stefnumótandi byggđaáćtlun til 7 ára. Hópurinn hefur sjálfur frumkvćđi ađ viđfangsefnum og tekur til umrćđu erindi sem Byggđastofnun beinir til hans, ađfengnum eđa úr eigin ranni.

Miđađ er viđ ađ ráđgjafarhópurinn fundi fjórum sinnum á mótunartíma byggđaáćtlunar og ađ fundirnir miđist í tíma viđ mótunarţćtti hennar samkvćmt verkáćtlun.

Verkefnisstjórn óskađi eftir formennsku Ţórodds Bjarnasonar, prófessors í HA.

Ráđgjafarráđiđ er ţannig skipađ samkvćmt tilnefningum:

 • Háskólinn á Akureyri: Ţóroddur Bjarnason
 • Samstarfsnefnd háskólastigsins: Dađi Már Kristófersson
 • Landshlutasamtök sveitarfélaga: Páll S. Brynjarsson
 • Alţýđusamband Íslands: Finnbogi Sveinbjörnsson
 • BSRB, BHM og KÍ: Árni Egilsson
 • Samtök iđnađarins: Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir
 • Bćndasamtök Íslands: Eiríkur Blöndal
 • Samtök fyrirtćkja í sjávarútvegi: Hallveig Ólafsdóttir
 • Samtök skapandi greina: Anna María Bogadóttir
 • Vísinda- og tćkniráđ: Sveinn Margeirsson
 • Samtök ferđaţjónustunnar: Gunnar Valur Sveinsson
 • Jafnréttisráđ: Kristín Ástgeirsdóttir

Verkefnisstjórn

Verkefnisstjórn um mótun byggđaáćtlunar hefur umsjón međ framvindu, vinnslu, ađ tillögur verđi samkvćmt markmiđum og verkáćtlun, kveđur á um úrlausn ágreiningsmála og skipar í ráđgjafarráđ.

Verkefnisstjórnina skipa:

 • Byggđastofnun: Ađalsteinn Ţorsteinsson, formađur
 • Stjórn Byggđastofnunar: Herdís Á Sćmundardóttir
 • Atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneytiđ: Hanna Dóra Másdóttir Hólm
 • Atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneytiđ: Gauti Geirsson
 • Sambandi íslenskra sveitarfélaga: Karl Björnsson

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389