Fréttir af ESPON
ESPON auglýsir útboð fyrir ný byggðarannsóknarverkefni
ESPON
23 mars, 2023
Í lok árs 2022 setti ESPON af stað sína þriðju starfsáætlun, ESPON 2030. Nú er komið að því að kalla eftir þátttöku rannsakenda í sjö verkefnum sem skilgreind hafa verið af framkvæmdastjórn og stýrinefnd ESPON.
Lesa meira
Ný vinnuáætlun ESPON kallar eftir tillögum að greiningum á sviði byggðamála
ESPON
15 nóvember, 2022
Telur þú þörf á kafað sé ofan í orsakir eða afleiðingar ákveðinna áskoranna innan byggðamála? Um mitt ár setti ESPON af stað nýja vinnuáætlun, ESPON 2030, og er nú óskað eftir tillögum að markvissum greiningum, eða svokölluðum targeted analysis.
Lesa meira
Útboð ESPON
ESPON
16 desember, 2015
ESPON hefur auglýst fyrstu útboð á rannsóknarverkum á nýju starfstímabili. Útboðin eru 7 talsins, undir fyrstu áherslu ESPON, hagnýtar rannsóknir, með heildarfjárstyrk að upphæð tæplega 640 milljónir íslenskra króna. Tilboðum á að skila ýmist 9. eða 10. febrúar 2016.
Lesa meira
ESPON: Laus störf
ESPON
8 september, 2015
Auglýst er eftir starfsfólki í fimm störf í Lúxemborg sem tengjast ESPON, þrjú störf sérfræðinga og tvö hálf störf verkefnisstjóra. Störfin eru á vegum GIE LERAS – Luxembourg European Research & Administration Support, sem er starfsstofnun Lúxemborgarháskóla og ráðuneytis sjálfbærrar þróunar og grunngerðar í Lúxemborg. GIE LERAS starfar til stuðnings evrópskum byggða- og svæðararannsóknum. Nánari upplýsingar um störfin fást hér.
Lesa meira
ESPON
ESPON
31 ágúst, 2015
Ísland tekur þátt í ESPON 2020, samstarfsáætlun ESB um byggðarannsóknir, ásamt Noregi, Sviss og Liechtenstein. Undirbúningur stendur nú yfir á fyrsta verkefnaútboði ESPON 2020 og gert ráð fyrir því um mánaðamót október og nóvember nk. Eitt útboð er í gangi með tilboðsfrest til 14. september nk. Í því er óskað eftir tilboðum í verkefni sem felur í sér endurhönnun, uppfærslu og viðhald á ESPON-vefnum og tengdum þáttum.
Lesa meira
ESPON ráðstefna um samstarfslöndin og ESB
ESPON
3 mars, 2014
Þann 11. mars nk. verður ráðstefna í svissneska sendiráðinu í Brussel um samstarfslöndin fjögur í ESPON, Sviss, Liechtenstein, Noreg og Ísland, og ESB. Ráðstefnan verður haldin undir heitinu "Potentials and Challenges for Iceland, Liechtenstein, Norway and Switzerland - and for the European Union" og til umfjöllunar verða áherslumál fyrir samstarfsverkefni byggðarannsókna á vettvangi ESPON á næsta starfstímabili.
Lesa meira
NPP og ESPON á uppskeruhátíð ESB samstarfsáætlana
ESPON
3 desember, 2013
Byggðastofnun tók þátt í uppskeruhátíð samstarfsáætlana ESB 22. nóvember sl. Margir sóttu uppskeruhátíðina, sýningarbása og ýmsa dagskrárliði sem settir voru á svið.
Lesa meira
Vaxandi þátttaka íslenskra stofnana í ESPON
ESPON
24 ágúst, 2012
ESPON er ein af áætlunum ESB um milliríkjasamstarf og styrkir byggðarannsóknir í Evrópu. Öll lönd ESB eiga skylduaðild að ESPON en aðild auk þeirra eiga Noregur, Sviss, Liechtenstein og Ísland. Þátttaka íslenskra rannsóknastofnana í ESPON-verkefnum hefur farið vaxandi síðan Ísland í upphafi þessa starfstímabils, frá 2007 til 2013, gerðist aðili að ESPON.
Lesa meira
Ráðstefna um þátttöku í evrópsku samstarfi um rannsóknir og stefnu í byggðaþróun
ESPON
17 febrúar, 2012
Byggðastofnun gengst fyrir
ráðstefnu um þátttöku Íslendinga í samstarfi um rannsóknir og stefnumótun í byggðaþróun í
Háskólanum í Reykjavík 12. mars nk. Ráðstefnan er kynning á ESPON áætlun ESB um byggðarannsóknir þar sem Ísland
tekur þátt ásamt Noregi, Sviss og Liechtenstein auk allra aðildarlanda ESB. Forstöðumaður ESPON, Peter Mehlbye, flytur meginerindi ráðstefnunnar um
ESPON, gerð, starfsemi og starfshætti og svarar fyrirspurnum.
Lesa meira
ESPON 2011
ESPON
24 janúar, 2012
Það styttist í
starfstímabili ESPON 2013. Mörgum rannsóknaverkefnum mun ljúka árin 2012 og 13 og fá ný byrja fyrir 1. janúar 2014 þegar nýtt
starfstímabil hefst. Á síðustu misserum hafa komið fram yfirlýsingar um mikilvægi ESPON-starfsins, rannsóknanna, netverksins og gagnagrunnsins og
útlit er fyrir að framhald verði á starfi þessarar ESB-áætlunar um byggðarannsóknir.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember