Fréttir
Þróunar- og rannsóknastarf mikilvægt í byggðaþróun
9 júlí, 2004
"Byggðastofnun, í umboði iðnaðarráðuneytisins, gegnir miklu hlutverki í þeirri viðleitni að skapa landsbyggðinni
atvinnutækifæri og umhverfi sem laða að fólk með mismunandi menntun og reynslu. Segja má að þetta hlutverk sé tvíþætt. Annars
vegar að vinna að undirbúningi, skipulagi og fjármögnun verkefna sem og veitingu lána og ábyrgða, með fjárfestingum í fyrirtækjum
og styrkjum til ýmissa verkefna, sem sagt hin almenna fjármálaumsýsla. Hins vegar er það hlutverk Byggðastofnunar, sem ekki er síður
mikilvægt, en það er að vinna að eflingu byggðar, með rannsóknum,gagnaöflun og með ráðgjöf og samstarfi af ýmsu tagi," sagði
Herdís Á. Sæmundardóttir, stjórnarformaður Byggðastofnunar í ræðu sinni á ársfundi stofnunarinnar.
Lesa meira
Atvinnuátak á landsbyggðinni gæti skilað 7-800 nýjum störfum
8 júlí, 2004
Á síðasta ári ákvað ríkisstjórnin að verja 700 milljónum króna til atvinnuátaks á landsbyggðinni.
Byggðastofnun var falið að ráðstafa 500 milljónum af þessu fé, 350 milljónumkróna, til fjárfestinga í álitlegum
sprotafyrirtækjum og 150 milljónum til aðstyrkja verkefni, sem líkleg væru til að styrkja grunngerð viðkomandi samfélags. Í
ársskýrslu stofnunarinnar kemur fram að átakið geti skilað 7-800 nýjum störfum, gangi öll þau verkefni eftir sem fengu styrk.
Lesa meira
Nauðsynlegt að stykja eiginfjárstöðuna
7 júlí, 2004
Á ársfundi Byggðastofnunar fjallaði Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri, um fjárhagsstöðu hennar og sagði nauðsynlegt að styrkja
eiginfjárstöðuna. Vegna mikilla afskrifta hafi eiginfjárstaða stofnunarinnar versnað stig af stigi frá árinu 2001 en vonir stjórnenda
stofnunarinnar standi til að botninum sé náð hvað þetta varðar.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember