Fara í efni  

Fréttir

Gunnar Bragi SVeinsson flytur rćđu á ársfundi

Ársfundur Byggđastofnunar 2016

Ársfundur Byggđastofnunar var haldinn föstudaginn 15. apríl sl. í Miđgarđi í Skagafirđi. Á fundinum kynnti Herdís Á Sćmundardóttir stjórnarformađur m.a. byggingu nýrrar skrifstofu fyrir stofnunina. Sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra Gunnar Bragi Sveinsson flutti rćđu, Landstólpinn var afhentur auk ţess sem kynnt voru verkefni á byggđaáćtlun og styrkir veittir út Byggđarannsóknasjóđi.
Lesa meira
Ingibjörg Sigfúsdóttir tekur viđ Landsstólpanum

Álftagerđisbrćđur og Stefán Gíslason handhafar Landstólpans 2016

Á ársfundi Byggđastofnunar sem haldinn var í Miđgarđi í Varmahlíđ föstudaginn ţann 15. apríl, var Landstólpinn, samfélagsviđurkenning Byggđastofnunar, afhentur í sjötta sinn. Ađ ţessu sinni hlutu söngbrćđurnir fjórir frá Álftagerđi í Skagafirđi ásamt Stefáni Gíslasyni listrćnum stjórnanda ţeirra viđurkenninguna.
Lesa meira

Styrkir til meistaranema 2016

Stjórn Byggđastofnunar ákvađ á fundi sínum ţann 15. apríl sl. ađ styrkja fjóra meistaranema sem vinna ađ lokaverk­efnum á sviđi byggđamála. Heildarupphćđ styrkjanna er 1 milljón. Tvö verkefni fá styrk ađ upphćđ 350.000 hvort og önnur tvö styrki ađ upphćđ 150.000 hvort. Verkefnin eru fjölbreytt ađ snúa ađ ferđamálum, skipulagsmálum, raforkuframleiđslu og flutningi ríkisstofnana.
Lesa meira

Úthlutun úr Byggđarannsóknasjóđi 2016

Úthlutun úr Byggđarannsóknasjóđi var kynnt á ársfundi Byggđastofnunar í dag, 15. apríl. Svćđisbundin áhrif íslenskra háskóla, hagnýtt gildi framtíđarfrćđa viđ byggđaţróun, fjarbúar og fasteignamarkađur á landsbyggđunum og vinnusóknarmynstur og vinnusóknarsvćđi á Norđurlandi eru ţau verkefni sem stjórn Byggđarannsóknasjóđs ákvađ ađ styrkja áriđ 2016.
Lesa meira
Miđgarđur

Ársfundur Byggđastofnunar 2016

Ársfundur Byggđastofnunar verđur haldinn föstudaginn 15. apríl 2016 í Miđgarđi í Skagafirđi.
Lesa meira

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389