Fara í efni  

Fréttir

Frá vinstri: Elín Líndal, Björn Magnússon, Páll Dagbjartsson, Jón Óskar Pétursson, Gunnar Bragi Sveinsson. Aftan viđ Elínu situr Guđrún Kloes.

Samráđfundir

Nú á haustdögum munu starfsmenn Byggðastofnunar heimsækja atvinnuþróunarfélögin til samráðsfunda eins og gert er ráð fyrir í samningum stofnunarinnar og félaganna. Til fundanna eru boðaðar stjórnir og starfsmenn hvers félags.
Lesa meira

Byggđastofnun tekur 3,2 milljarđa króna lán í evrum og jenum

Byggðastofnun hefur tekið 3,2 milljarða króna lán í evrum og jenum. Askar Capital hafði milligöngu um lántökuna sem var gerð við erlendan banka.
Lesa meira

Verkefnastefnumót Norđurslóđaáćtlunar í Umeĺ í Svíţjóđ

Dagana 2 - 3. september var haldið verkefnastefnumót Norðurslóðaáætlunar í Umeå Svíþjóð.
Lesa meira

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389