Fara efni  

Frttir

Byggastofnun og ferajnusta

Byggðastofnun hefur um langan tíma veitt lán til fyrirtækja í ferðaþjónustu víða um landið. Í árslok 2011 voru heildarútlán Byggðastofnunar til ferðaþjónustu að upphæð ríflega 4,6 milljarðar króna. Tæplega 1,37 milljarðar þar af voru lán fyrirtækja í fjórum sveitarfélögum, Skaftárhreppi, Skútustaðahreppi, Hornafirði og Mýrdalshreppi en ekkert sveitarfélag hefur yfir 8% af lánunum. Eins og sést á kortinu eru þau fyrirtæki í ferðaþjónustu sem hafa tekið lán hjá Byggðastofnun dreifð vítt um landið.
Lesa meira

ESPON 2011

Það styttist í starfstímabili ESPON 2013. Mörgum rannsóknaverkefnum mun ljúka árin 2012 og 13 og fá ný byrja fyrir 1. janúar 2014 þegar nýtt starfstímabil hefst. Á síðustu misserum hafa komið fram yfirlýsingar um mikilvægi ESPON-starfsins, rannsóknanna, netverksins og gagnagrunnsins og útlit er fyrir að framhald verði á starfi þessarar ESB-áætlunar um byggðarannsóknir.
Lesa meira

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389