Fara í efni  

Fréttir

Svćđisbundin flutningsjöfnun – opnađ verđur fyrir styrkumsóknir 1. mars nk.

Svćđisbundin flutningsjöfnun – opnađ verđur fyrir styrkumsóknir 1. mars nk.

Opnađ verđur fyrir umsóknir vegna flutninga ársins 2016 ţann 1. mars 2017. Umsóknafrestur verđur til 31. mars 2017. Athugiđ ađ um lögbundinn lokafrest er ađ rćđa, ekki er tekiđ viđ umsóknum sem berast eftir ţann tíma.
Lesa meira
Fasteignafélagiđ Borg ehf til sölu

Fasteignafélagiđ Borg ehf til sölu

Byggđastofnun auglýsir til sölu eignahluti sína í Fasteignafélaginu Borg ehf.
Lesa meira
Byggđastyrkur til lagningar ljósleiđara í strjálbýli

Byggđastyrkur til lagningar ljósleiđara í strjálbýli

Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra hefur ákveđiđ međ vísan til markmiđa byggđaáćtlunar og umsagnar stjórnar Byggđastofnunar ađ verja allt ađ 100 milljónum króna úr fjárveitingu byggđaáćtlunar til ađ styrkja sérstaklega uppbyggingu ljósleiđarakerfis í strjálbýlum sveitarfélögum. Ţessi upphćđ bćtist viđ ţćr 450 milljónir kr. sem Fjarskiptasjóđur veitir til verkefnisins Ísland ljóstengt.
Lesa meira
Auglýsing um styrki til rannsókna á sviđi byggđamála 2017

Auglýsing um styrki til rannsókna á sviđi byggđamála 2017

Byggđarannsóknasjóđur auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna á sviđi byggđamála áriđ 2017. Tilgangur sjóđsins er ađ efla byggđarannsóknir og bćta ţannig ţekkingargrunn fyrir stefnumótun og ađgerđir í byggđamálum.
Lesa meira
Ferđaţjónusta - stađa og horfur 2016

Ferđaţjónusta - stađa og horfur 2016

Gríđarleg aukning hefur veriđ í fjölda ferđamanna til Íslands síđustu ár og virđist lítiđ lát vera ţar á. Byggđastofnun hefur fjármagnađ fjöldamörg verkefni í ferđaţjónustu enda sú grein í hvađ örustum vexti á landinu öllu.
Lesa meira
37 lista- og menningarverkefni á landsbyggđinni sóttu um Eyrarrósina

37 lista- og menningarverkefni á landsbyggđinni sóttu um Eyrarrósina

Umsóknarfrestur um Eyrarrósina 2017 rann út á sunnudaginn. 37 lista- og menningarverkefni á landsbyggđinni sóttu um ađ ţessu sinni og verđur tilkynnt um hvađa sex ţeirra komast á Eyrarrósarlistann í febrúar nćstkomandi. Ţrjú ţeirra verkefna verđa tilnefnd til sjálfrar Eyrarrósarinnar sem verđur afhent viđ hátíđlega viđhöfn í Verksmiđjunni á Hjalteyri (handahafa viđurkenningarinnar 2016).
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389