Fara í efni  

Fréttir

Byggđastyrkur til lagningar ljósleiđara í strjálbýli

Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra hefur ákveđiđ međ vísan til markmiđa byggđaáćtlunar og umsagnar stjórnar Byggđastofnunar ađ verja allt ađ 100 milljónum króna úr fjárveitingu byggđaáćtlunar til ađ styrkja sérstaklega uppbyggingu ljósleiđarakerfis í strjálbýlum sveitarfélögum. Ţessi upphćđ bćtist viđ ţćr 450 milljónir kr. sem Fjarskiptasjóđur veitir til verkefnisins Ísland ljóstengt.

Helstu forsendur viđ úthlutun styrkjanna voru ţéttleiki styrkhćfra svćđa, hlutfall stađa sem eru ótengdir, ţróun íbúafjölda árin 2005 til 2015, ferđatími til ţjónustukjarna og samgöngur, fjárhagsstađa sveitarfélags og međaltekjur ţess á íbúa. Gefin voru stig út frá ţessum forsendum og sveitarfélög međ fćst stig lentu efst í forgangsröđun.

Nánari upplýsingar um úthlutunina er ađ finna í frétt á vef innanríkisráđuneytisins.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389