Fara í efni  

Fréttir

Aflamark Byggđastofnunar - bođ um samstarf á Flateyri

Aflamark Byggđastofnunar - bođ um samstarf á Flateyri

Á grundvelli bráđabirgđaákvćđis XIII í lögum nr.116/2006, um stjórn fiskveiđa, međ síđari breytingum, auglýsir Byggđastofnun eftir samstarfsađilum um nýtingu viđbótaraflaheimilda á Flateyri í Ísafjarđarbć, allt ađ 300 ţorskígildistonnum.
Lesa meira
Nýr lánaflokkur  - Stuđningur viđ fyrirtćkjarekstur kvenna

Nýr lánaflokkur - Stuđningur viđ fyrirtćkjarekstur kvenna

Á fundi stjórnar Byggđastofnunar 14. nóvember síđastliđinn var samţykkt ađ setja á laggirnar sérstakan lánaflokk fyrir fyrirtćkjarekstur kvenna á starfssvćđi stofnunarinnar.
Lesa meira
Stöđugreiningar landshluta 2014

Stöđugreiningar landshluta 2014

Stöđugreiningar fyrir hvern landshluta voru gerđar áriđ 2012 og hafa nú veriđ uppfćrđar međ nokkrum viđbótum. Stöđugreiningar landshluta 2014 eru í 11 köflum sem hver hefur nokkra undirkafla ţar sem lýst er ţróun síđustu ára í nokkrum mikilvćgum samfélagsţáttum. Leitast er viđ ađ setja upplýsingar fram á myndrćnan hátt međ stuttum texta.
Lesa meira
Stađsetning ţjónustustarfa fyrirtćkja uppfćrđ

Stađsetning ţjónustustarfa fyrirtćkja uppfćrđ

Niđurstađa könnunar sem landshlutasamtök sveitarfélaga hafa unniđ í samstarfi viđ Byggđastofnun hefur veriđ til kynningar hér á heimasíđu Byggđastofnunar ađ undanförnu og safnađ athugasemdum. Í kjölfariđ er hér ný tafla sem sýnir breytta niđurstöđu.
Lesa meira
Ný skýrsla um árangur Norđurslóđaáćtlunarinnar árin 2007-2013

Ný skýrsla um árangur Norđurslóđaáćtlunarinnar árin 2007-2013

164 nýjar vörur og/eđa ţjónustur urđu til í tengslum viđ Norđurslóđaáćtlunina 2007-13
Lesa meira

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389