Fara í efni  

Fréttir

Stykkishólmur

Opnađ fyrir umsóknir um framlög vegna fjarvinnslustöđva

Samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra hefur opnađ fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru vegna fjarvinnslustöđva, sbr. ađgerđ B.8 í stefnumótandi byggđaáćtlun fyrir árin 2018-2024. Markmiđ ađgerđarinnar er tvíţćtt. Annars vegar ađ koma opinberum gögnum á stafrćnt form og hins vegar ađ fjölga atvinnutćkifćrum á landsbyggđinni. Ráđuneyti og stofnanir sem ráđast í slík átaksverkefni utan höfuđborgarsvćđisins geta sótt um stuđning en úthlutađ verđur allt ađ 24 milljónum króna. Heimilt er ađ endurgreiđa allt ađ 80% af kostnađi viđ hvert verkefni. Ţá er heimilt ađ veita styrki til sama verkefnis til allt ađ fimm ára, međ fyrirvara um fjárheimildir hvers árs.
Lesa meira
Frá fundi stýrihóps og Fjórđungssamb Vestfirđirđin

Nýjar sóknaráćtlanir landshluta í undirbúningi

Landshlutasamtök sveitarfélaga vinna nú hörđum höndum ađ gerđ nýrra sóknaráćtlana sem taka eiga gildi um nćstu áramót. Ţegar hafa drög ađ áćtlunum ţriggja svćđa veriđ sett inn í opna samráđsgátt Stjórnarráđsins til kynningar og fleiri munu skila sér ţangađ inn á nćstu vikum. Ein áćtlun hefur ţegar veriđ samţykkt.
Lesa meira
Greinargerđ um flutningsjöfnunarstyrki 2019

Greinargerđ um flutningsjöfnunarstyrki 2019

Byggđastofnun hefur haft umsjón međ styrkveitingum vegna svćđisbundinnar flutningsjöfnunar frá árinu 2012. Markmiđ laga nr. 160/2011, um svćđisbundna flutningsjöfnun, er ađ styđja viđ framleiđsluiđnađ og atvinnuuppbyggingu á landsbyggđinni međ ţví ađ jafna flutningskostnađ framleiđenda sem eru međ framleiđslu og lögheimili fjarri innanlandsmarkađi eđa útflutningshöfn og búa ţ.a.l. viđ skerta samkeppnisstöđu vegna hćrri flutningskostnađar en framleiđendur stađsettir nćr markađi.
Lesa meira
AVS - rannsóknarsjóđur í sjávarútvegi - auglýsir eftir umsóknum

AVS - rannsóknarsjóđur í sjávarútvegi - auglýsir eftir umsóknum

AVS rannsóknasjóđur hefur ađ markmiđi ađ styrkja verkefni, sem stuđla ađ auknu verđmćti íslensks sjávarfangs og styrkja samkeppnishćfni íslensks sjávarútvegs og fiskeldis. Sjóđurinn auglýsir nú eftir umsóknum í verkefni 2020 međ ţetta ađ markmiđi. Skilafrestur umsókna er til kl. 20, 2. desember 2019.
Lesa meira
Skilgreining opinberrar ţjónustu og jöfnun ađgengis

Skilgreining opinberrar ţjónustu og jöfnun ađgengis

Byggđstofnun vinnur nú ađ verkefni af byggđaáćtlun sem nefnist „skilgreining opinberrar ţjónustu og jöfnun ađgengis“ (A-18). Markmiđ ţess er ađ „íbúar landsis, óháđ búsetu, hafi jafnt ađgengi ađ opinberri grunnţjónustu međ bćttum ađstćđum og tćknilausnum.“ Skilgreina á rétt fólks til opinberrar grunnţjónustu, svo sem heilbrigđisţjónustu, löggćslu, menntunar, samgangna og fjarskipta. Ţegar skilgreining liggur fyrir verđa unnar tillögur um tćknilega framkvćmd og jöfnun kostnađar viđ ađ sćkja einstaka ţćtti ţjónustu á vegum ríkisins og gerđar tillögur um ţađ í langtímaáćtlun eigi síđar en áriđ 2021. Samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytiđ ber ábyrgđ á verkefninu, en Byggđastofnun sér um framkvćmdina í samstarfi viđ ýmsa ađila, s.s. ráđuneyti og samtök sveitarfélaga.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389