Fara efni  

Frttir

Stykkishlmur

Opna fyrir umsknir um framlg vegna fjarvinnslustva

Samgngu- og sveitarstjrnarrherra hefur opna fyrir umsknir um framlg sem veitt eru vegna fjarvinnslustva, sbr. ager B.8 stefnumtandi byggatlun fyrir rin 2018-2024. Markmi agerarinnar er tvtt. Annars vegar a koma opinberum ggnum stafrnt form og hins vegar a fjlga atvinnutkifrum landsbygginni. Runeyti og stofnanir sem rast slk taksverkefni utan hfuborgarsvisins geta stt um stuning en thluta verur allt a 24 milljnum krna. Heimilt er a endurgreia allt a 80% af kostnai vi hvert verkefni. er heimilt a veita styrki til sama verkefnis til allt a fimm ra, me fyrirvara um fjrheimildir hvers rs.
Lesa meira
Fr fundi strihps og Fjrungssamb Vestfiririn

Njar sknartlanir landshluta undirbningi

Landshlutasamtk sveitarflaga vinna n hrum hndum a ger nrra sknartlana sem taka eiga gildi um nstu ramt. egar hafa drg a tlunum riggja sva veri sett inn opna samrsgtt Stjrnarrsins til kynningar og fleiri munu skila sr anga inn nstu vikum. Ein tlun hefur egar veri samykkt.
Lesa meira
Greinarger um flutningsjfnunarstyrki 2019

Greinarger um flutningsjfnunarstyrki 2019

Byggastofnun hefur haft umsjn me styrkveitingum vegna svisbundinnar flutningsjfnunar fr rinu 2012. Markmi laga nr. 160/2011, um svisbundna flutningsjfnun, er a styja vi framleisluina og atvinnuuppbyggingu landsbygginni me v a jafna flutningskostna framleienda sem eru me framleislu og lgheimili fjarri innanlandsmarkai ea tflutningshfn og ba .a.l. vi skerta samkeppnisstu vegna hrri flutningskostnaar en framleiendur stasettir nr markai.
Lesa meira
AVS - rannsknarsjur  sjvartvegi - auglsir eftir umsknum

AVS - rannsknarsjur sjvartvegi - auglsir eftir umsknum

AVS rannsknasjur hefur a markmii a styrkja verkefni, sem stula a auknu vermti slensks sjvarfangs og styrkja samkeppnishfni slensks sjvartvegs og fiskeldis. Sjurinn auglsir n eftir umsknum verkefni 2020 me etta a markmii. Skilafrestur umskna er til kl. 20, 2. desember 2019.
Lesa meira
Skilgreining opinberrar jnustu og jfnun agengis

Skilgreining opinberrar jnustu og jfnun agengis

Byggstofnun vinnur n a verkefni af byggatlun sem nefnist skilgreining opinberrar jnustu og jfnun agengis (A-18). Markmi ess er a bar landsis, h bsetu, hafi jafnt agengi a opinberri grunnjnustu me bttum astum og tknilausnum. Skilgreina rtt flks til opinberrar grunnjnustu, svo sem heilbrigisjnustu, lggslu, menntunar, samgangna og fjarskipta. egar skilgreining liggur fyrir vera unnar tillgur um tknilega framkvmd og jfnun kostnaar vi a skja einstaka tti jnustu vegum rkisins og gerar tillgur um a langtmatlun eigi sar en ri 2021. Samgngu- og sveitarstjrnarruneyti ber byrg verkefninu, en Byggastofnun sr um framkvmdina samstarfi vi msa aila, s.s. runeyti og samtk sveitarflaga.
Lesa meira

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389