Fara efni  

Frttir

Evrpsk skrsla um eignarhald kvenna atvinnurekstri

t er komin skrsla um eignarhald og stu kvenna slensku atvinnulfi, en hn er framlag slands til Evrpuverkefnisins Konur og eignarhald viskiptum og landbnai, sem unni er innan rammatlunar Evrpusambandsins um jafnrtti kynjanna. Samskonar ttekt var ger fjrum rum lndum, Noregi, Svj, Grikklandi og Lettlandi. Skrslan var kynnt blaamannafundi 3. mars sl.
Lesa meira

Fundur um Byggatlun 2006-2009

Byggðastofnun ásamt iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti boðuðu til fundar um byggðaáætlun 2006-2009 föstudaginn 18. febrúar á Grand Hótel í Reykjavík. Fundinn sóttu fulltrúar atvinnuþróunarfélaga um land allt og frá samtökum sveitarfélaga. Þar voru kynnt markmið næstu byggðaáætlunar og fundargestum gefinn kostur á að koma sjónarmiðum sínum á framfæri.
Lesa meira

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389