Fara í efni  

Fréttir

Fasteignagjöld 2015

Samanburđur fasteignagjalda á nokkrum ţéttbýlisstöđum

Byggđastofnun hefur fengiđ Ţjóđskrá Íslands til ađ reikna út fasteignamat og fasteignagjöld á sömu fasteigninni á nokkrum ţéttbýlisstöđum á landinu eins og undanfarin ár. Viđmiđunareignin er einbýlishús sem er 161,1 m2 ađ grunnfleti og lóđarstćrđ er 808m2.
Lesa meira
Verkefnisstjórn međ nýráđnum verkefnisstjóra

Bjarni Kr. Grímsson ráđinn sem verkefnisstjóri í verkefninu „Brothćttar byggđir“ á Austurlandi

Bjarni Kr. Grímsson hefur veriđ ráđinn til Austurbrúar sem verkefnisstjóri í verkefninu „Brothćttar byggđir“ á Austurlandi.
Lesa meira
Verkefnastjórn

Raufarhöfn og framtíđin

Nú hefur veriđ undirritađur samstarfssamningur um framhald verkefnisins „Raufarhöfn og framtíđin.“ Var ţađ gert á fundi verkefnisstjórnar verkefnisins sem var haldinn á Raufarhöfn í sól og blíđu ţann 13. maí. Á fundinum var nýráđinn verkefnisstjóri, Silja Jóhannesdóttir, bođin velkomin til starfa.
Lesa meira
Grímsey

Ný byggđarlög í verkefninu „Brothćttar byggđir“

Nýveriđ samţykkti stjórn Byggđastofnunar á fundi sínum ađ taka ţrjú byggđarlög inn í verkefniđ um framtíđ brothćttra byggđa. Ţau byggđarlög eru annars vegar Kópasker og nágrenni, sem tilheyrir Norđurţingi, hins vegar eyjarnar Grímsey og Hrísey sem tilheyra Akureyrarkaupstađ.
Lesa meira

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389