Fara í efni  

Fréttir

Samanburđur fasteignagjalda á nokkrum ţéttbýlisstöđum

Samanburđur fasteignagjalda á nokkrum ţéttbýlisstöđum
Fasteignagjöld 2015

Byggđastofnun hefur fengiđ Ţjóđskrá Íslands til ađ reikna út fasteignamat og fasteignagjöld á sömu fasteigninni á nokkrum ţéttbýlisstöđum á landinu eins og undanfarin ár. Viđmiđunareignin er einbýlishús sem er 161,1 m2 ađ grunnfleti og lóđarstćrđ er 808m2.

Gjöldin eru reiknuđ út samkvćmt núgildandi fasteignamati sem gildir frá 31. desember 2014 og samkvćmt álagningarreglum ársins 2015 eins og ţćr eru í hverju sveitarfélagi. Til ađ forđast skekkjur var útreikningur fasteignagjaldanna sendur á viđkomandi sveitarfélag og óskađ eftir ađ athugasemdir yrđu gerđar ef um skekkjur vćri ađ rćđa. Tekiđ hefur veriđ tillit til ţeirra ábendinga sem bárust.

Heildar fasteigna- og lóđarmat 31.12.2014

Fasteignamat er mjög mismunandi eftir ţví hvar á landinu er. Fasteignamat húss og lóđar á höfuđborgarsvćđinu, miđađ viđ međaltal, er 40,1 milljón og hefur hćkkađ úr 38,2 milljónum frá árinu áđur.

Af ţeim ţéttbýlisstöđum sem skođađir voru utan höfuđborgarsvćđisins er matiđ hćst á Akureyri 33,6 milljónir, var 31,7 milljónir áriđ áđur. Lćgsta heildarmat undanfarin ár hefur veriđ á Patreksfirđi og Vopnafjörđur hefur veriđ međ ţađ nćst lćgsta. Nú hefur ţađ snúist viđ. Matiđ á Vopnafirđi er 11,1 milljón og á Patreksfirđi 11,4 milljónir. 

% breyting heildarmats á milli ára

Mest hefur fasteignamatiđ hćkkađ milli ára á Hólmavík, um 12,6% og í Borgarnesi um 11,8%. Ţađ lćkkar hins vegar um 4,8% í Grundarfirđi og um 4,7% á Ísafirđi.

Ţegar horft er á fasteignagjöldin breytist myndin verulega eins og undanfarin ár. Tekiđ skal fram ađ hér er horft til allra svokallađra fasteignagjalda, ţađ er fasteignaskatts, lóđarleigu, fráveitugjalds, vatnsgjalds og sorpgjalda. Međaltaliđ á höfuđborgarsvćđinu gefur ekki hćstu fasteignagjöldin. Ţví valda álagningarreglur einstakara sveitarfélaga. 

Fasteignagjöld 2015

Gjöldin eru nú hćst á Húsavík, 329 ţúsund, nćsthćst á Grundarfirđi 319 ţúsund og ţriđju hćst í Stykkishólmi 318 ţúsund. Á síđasta ári voru gjöldin upp á 319 ţúsund hćst á Grundarfirđi. Lćgstu gjöldin líkt og í fyrra eru á Vopnafirđi 167 ţúsund en voru 164 ţúsund.

Gjöldin á Vopnafirđi í ár eru 51% af gjöldunum á Húsavík og er ţađ svipađur munur á hćstu og lćgstu gjöldum frá fyrra ári.

% breyting fasteignagjalda milli áranna 2014 og 2015

Mesta hćkkun fasteignagjalda á milli áranna 2014 og 2015 er 23% eđa 59 ţúsund í Borgarnesi. Mest lćkka gjöldin á Siglufirđi um 7,7% eđa 18 ţúsund.

Rétt er ađ taka fram ađ sveitarfélög veita mismunandi ţjónustu til dćmis hvađ varđar sorpurđun og förgun og er sums stađar rukkađ fyrir ţjónustu sem er innifalin í gjöldum annars stađar. Ţá er og rétt ađ vekja athygli á ţví ađ á einstaka stađ er fasteignamat mismunandi eftir hverfum á framangreindum stöđum. Loks er ástćđa til ađ vekja athygli á ţví ađ í sveitarfélögum međ fleiri en einn ţéttbýliskjarna er fasteignamatiđ mjög mishátt eftir kjörnum og ţar međ fasteignagjöldin. Sama á viđ um dreifbýli. Fyrir kemur ađ mismunandi reglum er beitt viđ útreikning lóđarleigu innan sama ţéttbýlis, til dćmis vegna ţess ađ eldri samningar kveđa á um ađrar reikniađferđir. Hér er miđađ viđ nýjustu samninga.

Hér má finna töflur og myndir. 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389