Fara í efni  

Fréttir

Athyglisverđ mannfjöldaţróun víđa um landiđ

Athyglisverđ mannfjöldaţróun víđa um landiđ

Hagstofa Íslands birti í dag íbúatölur fyrir 1.janúar sl. Ţegar rýnt er í tölurnar sem liggja ađ baki međaltali landshlutanna kemur margt athyglisvert ljós.
Lesa meira
Aflamark Byggđastofnunar - Raufarhöfn

Aflamark Byggđastofnunar - Raufarhöfn

Byggđastofnun auglýsir eftir samstarfsađilum um nýtingu viđbótaraflaheimilda á Raufarhöfn í Norđurţingi. Um er ađ rćđa 200 ţorskígildistonn vegna fiskveiđiársins 2017/2018. Um úthlutun og ráđstöfun aflamarksins gilda ákvćđi reglugerđar nr.643/2016.
Lesa meira
Spá um ţróun mannfjölda eftir sveitarfélögum

Spá um ţróun mannfjölda eftir sveitarfélögum

Byggđastofnun hefur gert mannfjöldaspá til ársins 2066 fyrir sérhvert sveitarfélag á Íslandi. Um er ađ rćđa niđurbrot miđspár Hagstofu Íslands fyrir allt landiđ á sveitarfélög.
Lesa meira
Efling frumkvöđlakvenna á landsbygginni - lokaráđstefna haldin á Sauđárkróki

Efling frumkvöđlakvenna á landsbygginni - lokaráđstefna haldin á Sauđárkróki

Evrópuverkefniđ Efling kvenfrumkvöđla á landsbyggđinni eđa Female Rural Enterprise Empowerment (FREE) efnir til lokaráđstefnu í Fjölbrautaskóla Norđurlands vestra á Sauđárkróki ţann 18. apríl.
Lesa meira
Ársreikningur Byggđastofnunar 2017

Ársreikningur Byggđastofnunar 2017

Ársreikningur Byggđastofnunar fyrir áriđ 2017, var stađfestur af stjórn stofnunarinnar 16. mars 2018. Hagnađur ársins nam 99,6 milljónum króna. Eiginfjárhlutfall í lok árs skv. eiginfjárákvćđum laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtćki var 23,57% en var 22,74% í lok árs 2016.
Lesa meira
íbúaţing

Tveir megin drifkraftar í byggđaţróun á Ţingeyri; rótgróiđ og róttćkt

Ef samgöngur eru góđar, atvinnulífiđ öflugt og íbúar kraftmiklir, er samfélaginu á Ţingeyri og viđ Dýrafjörđ allir vegir fćrir. Ţetta eru niđurstöđur tveggja daga íbúaţings sem haldiđ var í Félagsheimilinu á Ţingeyri helgina 10. – 11. mars síđastliđinn. Um sextíu manns tóku ţátt í ţinginu, sem hófst međ ţví ađ sýnt var skemmtilegt myndband um Ţingeyri, unniđ af nemendum á miđstigi grunnskólans og nemendur tónlistarskólans komu fram, viđ góđar undirtektir.
Lesa meira
Frá málţinginu

Góđ ţátttaka á málţingi um raforkumál á Íslandi

Rúmlega 100 manns mćttu á málţing sem Byggđastofnun gekkst fyrir um raforkumál á Íslandi í Hofi á Akureyri fimmtudaginn 8. mars.
Lesa meira
Svćđisbundin flutningsjöfnun – opiđ fyrir umsóknir til 31. mars

Svćđisbundin flutningsjöfnun – opiđ fyrir umsóknir til 31. mars

Opnađ hefur veriđ fyrir umsóknir um svćđisbundna flutningsjöfnun vegna flutnings á árinu 2017. Umsóknafrestur er til miđnćttis 31. mars 2018. Athugiđ ađ um lögbundinn lokafrest er ađ rćđa, ekki er tekiđ viđ umsóknum sem berast eftir ţann tíma.
Lesa meira
Byggđastofnun fćr jafnlaunamerkiđ

Byggđastofnun fćr jafnlaunamerkiđ

Jafnréttisstofa hefur veitt Byggđastofnun heimild til ađ nota jafnlaunamerkiđ. Í ţví felst ađ stađfest er ađ Byggđastofnun hafi fengiđ vottun á jafnlaunakerfi sínu samkvćmt jafnlaunastađli ÍST 85:2012 og uppfylli öll skilyrđi stađalsins. Ţar međ hefur hún fengiđ stađfestingu á ţví ađ launaákvarđanir séu kerfisbundnar, ađ fyrir hendi sé jafnlaunakerfi samkvćmt kröfum jafnlaunastađals og ađ reglubundiđ er fylgst međ ţví hjá stofnuninni ađ starfsfólk sem vinnur sömu eđa jafnverđmćt störf hafi sambćrileg laun óháđ kynferđi. Í 1. grein jafnréttisáćtlunar fyrir Byggđastofnun kemur fram ađ konum og körlum skulu greidd jöfn laun fyrir jafn verđmćt störf og skulu njóta sömu kjara er varđa önnur starfskjör og réttindi.
Lesa meira
Alţjóđlega listahátíđin Ferskir vindar frá Garđi er handhafi Eyrarrósarinnar 2018

Alţjóđlega listahátíđin Ferskir vindar frá Garđi er handhafi Eyrarrósarinnar 2018

Eyrarrósin, sem árlega er veitt framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggđinni var afhent rétt í ţessu í Neskaupstađ. Ţađ var listahátíđin Ferskir vindar frá Garđi sem hlaut viđurkenninguna ađ ţessu sinni. Frú Eliza Reid, verndari Eyrarrósarinnar, afhenti verđlaunin.
Lesa meira
« 1 2

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389