Fara efni  

Um Byggastofnun

Hlutverk

Hlutverk Byggastofnunar er a efla bygg og atvinnulf me srstakri herslu jfnun tkifra allra landsmanna til atvinnu og bsetu.

samrmi vi hlutverk sitt undirbr, skipuleggur og fjrmagnar stofnunin verkefni og veitir ln me a a markmii a treysta bygg, efla atvinnu og stula a nskpun atvinnulfi. Fjrmgnun verkefna skal eftir fngum vera samstarfi vi ara.

Stofnunin skipuleggur og vinnur a atvinnurgjf samstarfi vi atvinnurunarflg, sveitarflg og ara haghafa.

Byggastofnun fylgist me run byggar landinu, m.a. me gagnasfnun og rannsknum. Stofnunin getur gert ea lti gera tlanir um run byggar og atvinnulfs eim tilgangi a treysta bsetu og atvinnu byggum landsins.

Beinar agerir skv. 2. og 3. mgr. einskorast vi samykkt stuningssvi gildandi byggakorti af slandi sem Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur samykkt fyrir tilteki tmabil.

Byggastofnun annast framkvmd laga um pstjnustu og hefur eftirlit me pstjnustu eins og nnar er kvei um lgum um a efni.

Byggastofnun vinnur a stefnumtandi byggatlun fyrir allt landi samri vi innviaruneyti. tluninni skal ger grein fyrir standi og horfum run byggar landinu og lsa markmium og stefnu rkisstjrnarinnar byggamlum.

samrmi vi hlutverk stofnunarinnar veitir hn ln ea annan fjrhagslegan stuning v skyni meal annars a bta astu til bsetu einstkum byggarlgum og koma veg fyrir a skileg byggarskun eigi sr sta ea a lfvnlegar byggir fari eyi.

Byggastofnun heyrir undir innviaruneyti og innviarherra skipar sj manns stjrn stofnunarinnar til eins rs senn og sj til vara.

Sgulegt grip

Atvinnubtasjur var leystur af hlmi me stofnun Atvinnujfnunarsjs me lgum nr. 69/1966. eim sji var tla a stula a jafnvgi bygg landsins rkara mli og skipulegri htt en unnt hafi veri me takmrkuu rstfunarf Atvinnubtasjs. Hinum nja Atvinnujfnunarsji voru me lgunum tryggir frekari gjaldstofnar og s stefna mrku a efling atvinnulfs vs vegar um landi fri fyrst og fremst fram grundvelli fyrirframgerra tlana. Stjrn sjsins var kjrin hlutfallskosningu af Alingi sem fyrr, en stjrnarmnnum fjlga sj, ar e elilegt tti me hlisjn af verkefnum sjsins a allir ingflokkar ttu ar sinn fulltra. Bir voru essir sjir vistair hj rum fjrmlastofnunum. Atvinnubtasjur var umsj Framkvmdabanka slands, en Atvinnujfnunarsjur umsj Landsbanka slands, enda var Framkvmdabankinn lagur niur um lkt leyti og lgin um sjinn voru sett.

Me lgum nr. 93/1971 var Framkvmdastofnun rkisins komi ft. Samkvmt 1. gr. laganna var hn sjlfst rkisstofnun sem var rkisstjrninni til astoar vi stefnumtun atvinnu- og efnahagsmlum. Skyldi stofnunin annast hagrannsknir og tlanager og hafa me hndum heildarstjrn fjrfestingamla og lnveitinga sem kvei var um lgunum. Me lgum nr. 93/1971 var a v stefnt a koma opinberum agerum atvinnulfinu skipulegri farveg me v a sameina undir einni stjrn stofnanir og sji, sem ur hfu unni a essum mlum sitt hvoru lagi. Meal annars var lgunum kvei um stofnun Byggasjs, sem yri umsj Framkvmdastofnunar og tki vi eignum og skuldum Atvinnujfnunarsjs. Voru hinum nja sji tryggir umtalsverir nir tekjustofnar umfram a sem veri hafi um Atvinnujfnunarsj. Yfirstjrn Framkvmdastofnunar rkisins var hndum sj manna ingkjrinnar stjrnar, en 3ja manna framkvmar, skipa af rkisstjrninni, hafi me hndum tillguger um heildartlun Byggasjs og einstaka lnveitingar honum. Dagleg umssla var hndum lnadeildar stofnunarinnar.

Hlutverk Byggasjs var samkvmt lgunum a stula a jafnvgi bygg landsins me v a veita fjrhagslegan stuning til framkvmda og eflingar atvinnulfs me hlisjn af landshlutatlunum, og til a bta astu til bsetu einstkum byggarlgum og koma veg fyrir a lfvnlegar byggir fru eyi.

Me lgum nr. 64/1985 var Byggastofnun komi ft sem sjlfstri rkisstofnun er heyri undir forstisrherra og tk yfir eignir og skuldbindingar Byggasjs. Var s ager hluti af vtkri uppstokkun sjakerfi rkisins. Lkt og var um Framkvmdastofnun ur kaus sameina Alingi sj manna stjrn Byggastofnunar.

Samkvmt 2. gr. laganna var hlutverk Byggastofnunar a stula a jflagslega hagkvmri run byggar landinu. etta skyldi stofnunin gera me v a fylgjast me run byggar landinu, me tlanager um bygga- og atvinnurun, og me v a veita ln ea annan fjrhagslegan stuning v skyni m.a. a bta astu til bsetu einstkum byggarlgum og koma veg fyrir skilega byggarskun.

Me lgum nr. 106/1999 var breytt msum ttum starfsemi Byggastofnunar. Me eim lgum var Byggastofnun flutt undir valdsvi inaarrherra og sar atvinnuvega- og nskpunarrherra en samgngu- og sveitarstjrnarrherra fr rsbyrjun 2017. sta ingkjrinnar stjrnar er hn n skipu af rherra. Samhlia voru rherra fengnar auknar heimildir til a hafa hrif starf stofnunarinnar. var lgunum lg meiri hersla en ur rannsknarhlutverk Byggastofnunar svii bygga- og atvinnurunar.

upphafi var ll starfsemi Byggastofnunar Reykjavk. Opnaar voru svisskrifstofur safiri, Saurkrki, Akureyri og Egilsstum runum 1989-1995. ri 1998 vorusvisskrifstofurnar lagar niur og runarsvi stofnunarinnar flutt til Saurkrks.

1. jl 1998 tk runarsvii til starfa Saurkrki oghfst ar me flutningur starfseminnar til Saurkrks. runarsvi var til hsa a Skagfiringabraut 17-21, ar sem nna er rhs Skagafjarar. ri 2000 var kvei a ll nnur starfsemi Byggastofnunar skyldi flutt til Saurkrks. jl 2001 var san stofnunin flutt. upphafi var aeins lnastarfsemin til hsa rtorg 1, en san um vori 2002 var ll starfsemin ar til hsa.

ri 2020 flutti stofnunin eigi hsni a Saurmri 2 Saurkrki. kvrunin um a hefja undirbning a byggingu skrifstofuhsnis fyrir Byggastofnun var tekin fundi stjrnar oktber ri 2014. Fengin var l a Saurmri 2 og var eftir tbo ri 2017 sami vi arkitektastofuna ti og inni sf. og VSB verkfristofu ehf. um hnnun byggingarinnar. Arkitektar hssins eru Baldur Svavarsson og Jn r orvaldsson. Fririk Jnsson ehf. bau san lgst byggingu hssins og var fyrsta sklflustungan tekin af Siguri Inga Jhannessyni samgngu- og sveitarstjrnarrherra 16. nvember 2018. ann 10. jl 2020 var flutt inn.

ri 2021 var eftirlit me pstmlum flutt fr Pst- og fjarskiptastofnun til Byggastofnunar.

Forstjrar Byggastofnunar fr upphafi

  • Gumundur Malmquist 1985-2001
  • Theodr A. Bjarnason 2001-2002
  • Aalsteinn E. orsteinsson 2002-2022
  • Arnar Mr Elasson 2022-

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389