Fréttir
Jú víst! Kraftur í Kaldrana
Brothættar byggðir
7 október, 2025
Íbúaþing undir merkjum Brothættra byggða var haldið í samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi helgina 4. og 5. okt. sl. Húsnæðismál í víðum skilningi, bætt ásýnd og aukin nýting heita vatnsins, eru mikilvægustu viðfangsefni samfélagsins í Kaldrananeshreppi til að styrkja stöðu byggðarlagsins til framtíðar.
Lesa meira
Íbúafundur í DalaAuði á döfinni
Brothættar byggðir
6 október, 2025
Árlegur íbúafundur verður haldinn í byggðaþróunarverkefninu DalaAuði miðvikudaginn 8. okt. nk. kl. 17:30 í félagsheimilinu Dalabúð í Búðardal. Nú eru liðin tæp fjögur ár frá því að verkefnið hóf göngu sína í samstarfi íbúa Dalabyggðar, sveitarfélagsins, Vestfjarðastofu og Byggðastofnunar.
Lesa meira
Íbúaþing á vegum Brothættra byggða í Kaldrananeshreppi
Brothættar byggðir
1 október, 2025
Íbúaþing verður haldið í samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi dagana 4. og 5. október nk. Undanfarið hefur verkefnisstjórn nýs þátttökubyggðarlags í Brothættum byggðum í Kaldrananeshreppi undirbúið íbúaþingið sem standa mun yfir frá kl. 11:00-16:00 á laugardeginum og frá kl. 11:00-15:00 á sunnudeginum.
Lesa meira
Fundur stjórnar Byggðastofnunar og verkefnisstjórnar Fjársjóðs fjalla og fjarða
Brothættar byggðir
25 september, 2025
Undanfarin misseri hefur stjórn Byggðastofnunar haft það fyrir reglu að halda stjórnarfund a.m.k. einu sinni á ári í byggðarlögum þar sem byggðaþróunarverkefnið Brotthættar byggðir hefur verið í gangi.
Lesa meira
Formleg opnun Baskaseturs í Djúpavík
Brothættar byggðir
24 september, 2025
Þann 20. sept. sl. var Baskasetrið í Djúpavík opnað formlega við hátíðlega athöfn. Baskasetrið er samstarfsverkefni Baskavinafélagsins þar sem Ólafur J. Engilbertsson er í forsvari, Háskólaseturs Vestfjarða, Albaola á Spáni, Haizebegi í Frakklandi og Hótels Djúpavíkur. Frá árinu 2022 hefur verkefnið tekið þátt í evrópsku samstarfi styrktu af sjóðnum Creative Europe á vegum Evrópusambandsins en segja má að formleg opnun Baskasetursins séu afurð þess samstarfsverkefnis.
Lesa meira
Fróðlegur dagur í verkefninu Sterkum Stöðvarfirði
Brothættar byggðir
12 september, 2025
Fulltrúar í verkefnisstjórn Sterks Stöðvarfjarðar komu saman á Stöðvarfirði 4. september sl. í tengslum við íbúafund í verkefninu. Frumkvöðlaverkefni voru kynnt af verkefnisstjóranum, Valborgu Ösp Árnadóttur Warén. Dagskráin hófst með kaffiheimsókn í Steinasafn Petru þar sem fyrirtækið Brauðdagar sá um ljúffengar kaffiveitingar.
Lesa meira
Verkefnisstjórn hefur störf í verkefni Brothættra byggða í Kaldrananeshreppi
Brothættar byggðir
26 ágúst, 2025
Nýr verkefnisstjóri, Valgeir Jens Guðmundsson, hóf störf hjá Vestfjarðastofu í gær. Valgeir mun leiða byggðaþróunarverkefnið Brothættar byggðir í Kaldrananeshreppi en samningar um verkefnið voru undirritaðir á milli Byggðastofnunar, Kaldrananeshrepps og Vestfjarðastofu fyrr á árinu. Búið er að skipa verkefnisstjórn í verkefninu og var fyrsti fundur verkefnisstjórnar jafnframt haldinn í gær í fjarfundi.
Lesa meira
Ársskýrsla Brothættra byggða fyrir árið 2024 er komin út
Brothættar byggðir
13 ágúst, 2025
Ársskýrsla um verkefnið Brothættar byggðir fyrir árið 2024 hefur verið gefin út. Sjá má skýrsluna hér.
Í skýrslunni er leitast við að gera grein fyrir því helsta sem hefur verið unnið að á árinu í þátttökubyggðarlögunum.
Lesa meira
Úthlutun styrkja í tilraunaverkefnunum Raufarhöfn og framtíðinni II og Öxarfirði í sókn II
Brothættar byggðir
2 júlí, 2025
Formleg úthlutunarhátíð vegna úthlutunar styrkja í tveimur nýjum tilraunaverkefnum undir merkjum Brothættra byggða var haldin á Kópaskeri laugardaginn 21. júní síðastliðinn. Úthlutunarhátíðin var hluti af dagskrá Sólstöðuhátíðar sem haldin var þá helgi.
Lesa meira
Ný verkefnisáætlun og opnað fyrir styrki í Frumkvæðissjóð Fjársjóðs fjalla og fjarða
Brothættar byggðir
1 júlí, 2025
Nú hefur verkefnisáætlun Fjársjóðs fjalla og fjarða verið gefin út og má skoða hér. Segja má að verkefnisáætlunin verði leiðarljósið í byggðaþróunarverkefninu í Reykhólahreppi næstu fimm árin. Verkefnisáætlunin er byggð á skilaboðum frá íbúaþingi sem haldið var á Reykhólum í mars sl. og stöðugreiningu verkefnisstjórnar.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember