Fara í efni  

Fréttir

Vel mćtt á íbúafund á Breiđdalsvík

Vel mćtt á íbúafund á Breiđdalsvík

Hátt í 50 manns sóttu íbúafund verkefnisins „Breiđdćlingar móta framtíđina“ á Breiđdalsvík mánudaginn 16. nóvember s.l. Ţar var rćtt um framtíđarsýn og markmiđ og fram komu ýmsar hugmyndir ađ verkefnum. Mikil jákvćđni og samheldni einkenndi fundinn.
Lesa meira
Skaftárhreppur til framtíđar – fjörugar umrćđur á íbúafundi

Skaftárhreppur til framtíđar – fjörugar umrćđur á íbúafundi

Íbúafundur á Kirkjubćjarklaustri vegna verkefnisins Skaftárhreppur til framtíđar var haldinn miđvikudagskvöldiđ 4. nóvember s.l. Fundinn sóttu um fimmtíu manns og rćddu framtíđ samfélagsins af miklum áhuga fram eftir kvöldi.
Lesa meira
Brothćttar byggđir, fyrsti fundur verkefnisstjórnar fyrir Kópasker og nágrenni

Brothćttar byggđir, fyrsti fundur verkefnisstjórnar fyrir Kópasker og nágrenni

Fyrsti fundur í verkefnisstjórn Brothćttra byggđa fyrir Kópasker og nágrenni var haldinn á Kópaskeri miđvikudaginn 28. október s.l. Viđ ţetta tćkifćri tók Silja Jóhannesdóttir verkefnisstjóri viđ verkefnisstjórn fyrir verkefniđ í byggđarlaginu, en fyrir gegnir hún ţví starfi fyrir verkefniđ Raufarhöfn og framtíđin, sem einnig er hluti Brothćttra byggđa.
Lesa meira
Raufarhöfn – sérstćđur áfangastađur, traust atvinna, blómstrandi menntun, öflugir innviđir

Raufarhöfn – sérstćđur áfangastađur, traust atvinna, blómstrandi menntun, öflugir innviđir

Áhugi og samheldni einkenndi andann á íbúafundi á Raufarhöfn í verkefninu Raufarhöfn og framtíđin. Fundurinn var haldinn í félagsheimilinu ţann 14. október s.l. og mćttu ţangađ rúmlega ţrjátíu manns til ađ rćđa framtíđarmarkmiđ verkefnisins Raufarhöfn og framtíđin.
Lesa meira
Helga Íris

Verkefnastjóri ráđinn í Hrísey og Grímsey

Helga Íris Ingólfsdóttir hefur veriđ ráđin verkefnisstjóri brothćttra byggđa fyrir Hrísey og Grímsey. Helga Íris var valin úr hópi margra hćfra umsćkjenda, en alls sóttu 13 um starfiđ.
Lesa meira
Fyrsti fundur verkefnisstjórnar

Fyrsti fundur verkefnisstjórnar Brothćttra byggđa í Hrísey

Fyrsti fundur nýskipađrar verkefnisstjórnar í verkefninu „Brothćttar byggđir“ í Hrísey var haldinn s.l. fimmtudag, 10. september. Á fundinn mćttu fulltrúar Byggđastofnunar, Akureyrarbćjar, Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar, Eyţings og íbúa í Hrísey. Rćtt var um stöđuna í Hrísey bćđi hvađ varđar atvinnulíf og samfélag og um skipulag samstarfsins framundan.
Lesa meira
Verkefnisstjórn međ nýráđnum verkefnisstjóra

Bjarni Kr. Grímsson ráđinn sem verkefnisstjóri í verkefninu „Brothćttar byggđir“ á Austurlandi

Bjarni Kr. Grímsson hefur veriđ ráđinn til Austurbrúar sem verkefnisstjóri í verkefninu „Brothćttar byggđir“ á Austurlandi.
Lesa meira
Verkefnastjórn

Raufarhöfn og framtíđin

Nú hefur veriđ undirritađur samstarfssamningur um framhald verkefnisins „Raufarhöfn og framtíđin.“ Var ţađ gert á fundi verkefnisstjórnar verkefnisins sem var haldinn á Raufarhöfn í sól og blíđu ţann 13. maí. Á fundinum var nýráđinn verkefnisstjóri, Silja Jóhannesdóttir, bođin velkomin til starfa.
Lesa meira
Grímsey

Ný byggđarlög í verkefninu „Brothćttar byggđir“

Nýveriđ samţykkti stjórn Byggđastofnunar á fundi sínum ađ taka ţrjú byggđarlög inn í verkefniđ um framtíđ brothćttra byggđa. Ţau byggđarlög eru annars vegar Kópasker og nágrenni, sem tilheyrir Norđurţingi, hins vegar eyjarnar Grímsey og Hrísey sem tilheyra Akureyrarkaupstađ.
Lesa meira
Silja Jóhannesdóttir

Ráđiđ í starf verkefnastjóra á Raufarhöfn

Silja Jóhannesdóttir hefur veriđ ráđin verkefnastjóri byggđeflingarverkefnisins „Raufarhöfn og framtíđin“. Verkefniđ er eitt af átaksverkefnum Byggđastofnunar á landsvísu í samstarfi viđ atvinnuţróunarfélög og sveitarfélög undir heitinu „Brothćttar byggđir“.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389