Fara í efni  

Erlend lán

Byggðastofnun veitir lán í erlendum myntum.  Skilyrði er þó að lántaki hafi tekjur í þeirri mynt sem lánið er veitt í, en þær eru EUR, USD og JPY.

Veð eru tekin í þeirri fasteign eða skipi sem lánað er til. Meginreglan varðandi fasteignir er að veðstaða lánsins verði ekki hærri en 75% af áætluðu söluverði fasteignarinnar. Veðstaða í skipum skal að jafnaði ekki vera hærri en 60% af markaðsverði skips með aflaheimildum.

Lánstími er allt að 20 ár og eru vaxtakjörin 4,5% álag á LIBOR eða EURIBOR.  Lántökugjald er 1,8%.

Að öðru leyti gilda almennar lánareglur Byggðastofnunar.

Sækja skal um í þjónustugátt HÉR.

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389