Fara efni  

Strandabygg

Sterkar Strandir

Strandabygg hf gngu sna Brothttum byggum rinu 2020. Verkefni hlaut heiti Sterkar Strandir. Gert var r fyrir a verkefninu lyki formlega lok rs 2023 samkvmt samningi. Stjrn Byggastofnunar kva a samykkja beini Strandabyggar um framlengingu verkefninu um eitt r, til loka rs 2024.

Um byggarlagi:

Hlmavk er strsti ttbliskjarninn Strndum. Saga jnustu og verslunar er lng og nr allt aftur til rsins 1895, en tali er a verslun hafi veri stundu Hlmavk allt fr eim tma. Hlmavk m finna fjlbreytta jnustu fyrir svi sem hefur skapa orpinu og Strandabygg vissa srstu. Helstu atvinnuvegirnir eru verslun og jnusta, sjvartvegur og landbnaur, srstaklega saufjrbskapur.

ri 2014 skiluu 132 lgailar atvinnusvinu Strandir og Reykhlar framtlum. Er hr um aukningu a ra fr rinu 2008, en voru lgailar 111. Flest essara fyrirtkja eru tger, ea 40, ar eftir eru fyrirtki byggingarinai ea 15, og ar eftir koma fyrirtki landbnai og fasteignaviskiptum. Fyrirtki sem reka gistiheimili og veitingahs eru 9 hvorum flokki.

Sveitarflagi er strsti atvinnurekandinn Strandabygg og rekur grunnjnustudeildir eins og; rttamist, haldahs, leikskla, grunnskla, tnskla o.s.frv. Starfsmannafjldi sveitarflagsins er bilinu 70 og 80 um 40 stugildum. Arir strir atvinnurekendur hafa veri Kaupflag Steingrmsfjarar (n SAMKAUP) me um 32 starfsmenn og Hlmadrangur me um 25 starfsmenn, samkvmt ggnum fr Vestfjarastofu.

Auk eirra vinnustaa sem hr hafa veri taldir upp m nefna: Vegagerina og Orkubi sem hvoru tveggja eru mikilvgar rekstrareiningar og mikilvg forsenda ess jnustustigs sem boi er upp Strandabygg. m ekki gleyma heilbrigisstofnuninni, sslumanninum Vestfjrum, Sparisji Strandamanna, Pstinum, Sjv, Trsmijunni Hfa, Caf Riis, Strandagaldri auk fjlda verktaka og einstaklingsfyrirtkja.

Veittir eru verkefnastyrkir vegum Brothttra bygga til runarverkefna og annarra samflagseflandi verkefna eim svum sem taka tt. Sj m yfirlit yfir veitta verkefnastyrki llum tttkubyggarlgumhr.Hr fyrir nean m skoa yfirlit styrkja Sterkar Strandir PDF skjali.

Verkefnisstjri: Sigurur Lndal <sigurdurl@vestfirdir.is> .
verkefnisstjrn eru Sigrur Jnsdttir fulltri Strandabyggar, Esther sp Valdimarsdttir og Gurn sla Atladttir fulltrar ba, Aalsteinn skarsson og Magnea Gararsdttir fr Vestfjarastofu og a lokum Kristjn . Halldrsson og Helga Harardttir fulltrar Byggastofnunar.

Hr m skoa ggn sem tengjast mtun verkefnisins og framvindu ess:

Sterkar Strandir - rsskrsla 2023

Sterkar Strandir - rsskrsla 2022

Sterkar Strandir - rsskrsla 2021

Sterkar Strandir - skilabo baings jn 2020

Verkefnistlun fyrir Sterkar Strandir desember 2020

Sterkar Strandir - rsskrsla 2020

Heildaryfirlit styrkja - Sterkar Strandir

Mynd: Fr Hlmavk / Kristjn . Halldrsson.

Uppfrt 03.05.2024.

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389