Fara í efni  

Lánaflokkar

Lánsumsókn skal senda í gegn um ţjónustugátt. Eftir ađ lánsumsókn hefur borist stofnuninni er hćgt ađ sjá málsnúmer og stöđu máls inni í ţjónustugátt. Mikilvćgt er vanda umsókn og ţau fylgigögn en hámarks stćrđ fylgigagna er 20MB. Ef um stćrri fylgiskjöl er ađ rćđa er hćgt ađ ţjappa skjölum í zip skrá og senda ţannig.

Nánari upplýsingar um lánaflokkana má nálgast hér vinstra megin á síđunni.

Senda skal inn eftirfarandi gögn međ lánsumsókn, eins og viđ á:

 1. Rekstrar- og greiđsluáćtlun*
 2. Greinargerđ (skylda ađ skila inn)**
 3. Ársreikninga eđa afrit af skattskýrslum fyrir síđustu ţrjú ár
 4. Veđbókarvottorđ fyrir ţá eign/eignir sem veđ er bođiđ í
 5. Uppreikningur áhvílandi veđlána
 6. Ljósrit af teikningum vegna nýframkvćmda eđa breytinga
 7. Undirritađ kauptilbođ
 8. Undirritađur og ţinglýstur kaupsamningur
 9. Önnur gögn (t.d. ljósmyndir)

*Áćtlanir fyrir helstu tekju- og gjaldaliđi og fjárhagsstćrđir nćstu 3-5 ár. Ćskilegt er ađ fyrsta áriđ sýni áćtlunina einstaka mánuđi. Sýna fram á rökstuđning fyrir helstu forsendum og hvernig fjármögnun verđur háttađ.

**Međ lánsumsókn ţarf ađ fylgja greinargerđ um ţađ verkefni sem lániđ notast til, forsögu fyrirtćkis, ađstandendur ţess og starfsemi. Góđ greinargerđ flýtir afgreiđslu máls og gerir umsókn trúverđugri. Sérstaklega er mikilvćgt ađ greinargerđ sé skilmerkileg ef um er ađ rćđa nýtt fyrirtćki eđa ađila sem ekki hefur veriđ međ lán hjá Byggđastofnun áđur. Viđ greinargerđarskrif skal hafa eftirfarandi efnisţćtti upptalda:

 • Eigendur og starfsmenn. Nánari upplýsingar um eigendur fyrirtćkisins og eignarhluti ţeirra. Hver er framkvćmdarstjóri. Hverjir sitja í stjórn ţess, nöfn og kennitölur. Lýsa reynslu og menntun helstu eigenda, stjórnarmanna, stjórnenda og helstu starfsmanna.
 • Fyrirtćkiđ/samstarfsađilar: Lýsa forsögu fyrirtćkisins og núverandi stöđu og verksviđi. Hver eru helstu markmiđ ţess og framtíđar- horfur. Hverjir eru helstu samstarfsađilar ef einhverjir.
 • Framkvćmdin/viđskiptahugmyndin: Meginatriđi framkvćmdarinnar eđa verkefnisins, sundurliđuđ kostnađaráćtlun og áćtluđ fjármögnun hennar. Skipting í verkţćtti og tímaáćtlun. Hver er vinnuaflsţörfin, hvađ munu mörg störf skapast og fyrir hverja. Munu störfin henta konum eđa körlum eđa báđum kynjum.
 • Varan/ţjónustan: Lýsa eiginleikum vöru/ţjónustu, hvernig ađskilur hún sig frá öđrum. Hvernig er hún framleidd, helstu ađföng viđ framleiđslu. Lýsing á húsnćđi og framleiđslutćkjum.
 • Markađs- og sölumál: Hver er ţörfin fyrir vöruna/ţjónustuna, markađsstćrđ og markađshlutdeild. Hverjir eru markhópar og markađssvćđi. Hvernig er stađiđ ađ vörudreifingu og auglýsingum. Hver verđur verđstefnan. Hverjir eru helstu samkeppnisađilar.
 • Sundurliđuđ kostnađaráćtlun: Ítarleg sundurliđun á áćtluđum kostnađi og upplýsingar um hvađa forsendur miđađ er viđ.

Gerđ viđskiptaáćtlana (pdf skjal)

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389