Fara í efni  

Merki Byggđastofnunar

Merki Byggđastofnunar er hannađ af Guđmundi Bernharđ Flosasyni grafískum hönnuđi hjá Hvíta húsinu, auglýsingastofu og var tekiđ í notkun í ársbyrjun 2014.  Merkiđ tók viđ upphaflegu merki stofnunarinnar sem hannađ var af Tómasi Jónssyni, grafískum hönnuđi.

Grunnur nýja merkisins er sólarupprásin, rétt eins og í ţví eldra. Mislangir geislar sólarinnar vísa til uppbyggingar og/eđa vaxtar sprotafyrirtćkja sem eru mislangt á veg komin á ţróunarbraut sinni. Merkiđ vísar einnig lauslega í útlínur Íslands. Litur sólarinnar viđ sólarupprás er ađallitur merkisins.

Rétt notkun á merki Byggđastofnunar (Brand manual)

Appelsínugult  PNG  CMYK
Hvítt á svart  PNG  CMYK
Svart á hvítt  PNG  CMYK

 

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389