Fara í efni  

Merki Byggđastofnunar

Merki Byggđastofnunar er hannađ af Guđmundi Bernharđ Flosasyni grafískum hönnuđi hjá Hvíta húsinu, auglýsingastofu og var tekiđ í notkun í ársbyrjun 2014.  Merkiđ tók viđ upphaflegu merki stofnunarinnar sem hannađ var af Tómasi Jónssyni, grafískum hönnuđi.

Grunnur nýja merkisins er sólarupprásin, rétt eins og í ţví eldra. Mislangir geislar sólarinnar vísa til uppbyggingar og/eđa vaxtar sprotafyrirtćkja sem eru mislangt á veg komin á ţróunarbraut sinni. Merkiđ vísar einnig lauslega í útlínur Íslands. Litur sólarinnar viđ sólarupprás er ađallitur merkisins.

Byggđastofnun hefur samiđ viđ logosafn.is um ađ veita ađgang ađ merki stofnunarinnar. 

Međ ţví ađ smella hér er hćgt ađ nálgast merki Byggđastofnunar í ýmsum útfćrslum.

Rétt notkun á merki Byggđastofnunar (Brand manual)

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389