Fara efni  

Landstlpinn

Landstlpinn - Samflagsviurkenning Byggastofnunar er rleg viurkenning sem Byggastofnun veitir rsfundi snum og var a gert fyrsta sinn rsfundi 2011. hlaut Jn Jnsson jfringur Strndum Landstlpann. a er von a viurkenning sem essi gefi jkva mynd af landsbygginni og af starfi stofnunarinnar. Viurkenningin er hvatning og einskonar bjartsnisverlaun, v hugmynd a baki er a efla skapandi hugsun og bjartsni.

Nokkur svipu verkefni eru gangi og sum hver hafa fastan sess. Flest eirra einskorast vi kvein mlaflokk ea tttakendur. SamflagsviurkenninginLandstlpinner hins vegar vert mlaflokka sem veita m einstaklingi, fyrirtki ea hpi/verkefni vegum fyrirtkis ea einstaklinga.

Um er a ra eitthvert tilteki verkefni ea starfsemi, umfjllun ea anna sem vaki hefur athygli byggamlum, landsbygginni heild, ea einhverju tilteknu byggarlagi og annig auki veg vikomandi samflags.

Vi kvrun um hver hljti Landstlpann hverju sinni er m.a. eftirfarandi haft til hlisjnar:

 • hvort vikomandi hafi gefi jkva mynd af landsbygginni ea vikomandi svi
 • hvort vikomandi hafiauki virkni ba ea fengi til beinnar tttku verkefninu
 • hvort vikomandi hafiauki samstu og jkvni ba
 • hvort vikomandi hafidregi a gesti me verkefni ea umfjllun sinni

Ekki er nausynlegt a llum essum atrium s fylgt eftir, heldur su au hf til hlisjnar.

Viurkenningunni fylgir skjal og listmunur hannaur af lista- ea handverksflki.

Landstlpinn hefur veri veittur rlega san ri 2011 og er afhentur tengslum vi rsfund stofnunarinnar. Fyrri handhafar Landstlpans eru:

 • 2011: Jn Jnsson jfringur og menningarfulltri Strndum
 • 2012: rlygur Kristfinnsson frumkvull Siglufiri
 • 2013: rur Tmasson safnvrur Skgum
 • 2014: Fyrirtki Norursigling Hsavk
 • 2015: Vilborg Arnarsdttir fr Savk
 • 2016: Snghpurinn lftagerisbrur samt stjrnanda snum Stefni R. Gslasyni
 • 2017: Hrur Davsson athafnarmaur Efri-Vk Skaftrhreppi
 • 2018: Rsa Valtingojer, Una Sigurardttir og Vincent Wood Skpunarmistinni Stvarfiri
 • 2019: Blbankinn ingeyri
 • 2021: Hkon Hansson dralknir Breidalsvk
 • 2022: Mara Plsdttir, eigandi a Hlinu, setri um sgu berklanna, sem stasett er a Kristnesi Eyjafjararsveit

Uppfrt 18.01.2023

Skrning pstlista

 • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
 • Smi 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389