Fara efni  

Byggatlun 2002-2005

Vori 2002 samykkti Alingi stefnumtandi byggatlun fyrir ri 2002-2005 samrmi vi 7. gr. laga um Byggastofnun ar sem inaarrherra er fali a leggja fyrir Alingi ingslyktunartillgu um byggatlun fyrir fjgurra ra tmabil senn. Byggastofnun er fali a hafa umsjn me framkvmd tlunarinnar sem hefur eftirfarandi herslutti a meginmarkmii:

a. A draga r mismun lfskjrum og afkomumguleikum flks milli byggarlaga landinu og skapa bum landsbygginni sem hagstust bsetuskilyri.

b. A astoa byggarlg landsbygginni vi a laga sig a rri samflagsrun og hrum breytingum atvinnuhttum me v a efla sveitarflgin, veita markvissan stuning vi atvinnurun, menntun, trausta samflagsjnustu og uppbyggingu grunngerar.

c. A treysta bsetuskilyri landsbygginni me v a efla au byggarlg sem eru fjl mennust, hafa mest adrttarafl fyrir flk og bestu mguleika til uppbyggingar atvinnu lfs, skla, menningarlfs og opinberrar jnustu.

d. A auvelda byggum landsins a rkta menningu sna, auga me v jlfi og skapa fjlbreytilegri kosti fyrir borgarana bsetu og lfstl. v felst m.a. a stula a varveislu byggar sem sr rtgrna sgu og hefur menningarsgulegt gildi, svo og a vira tengsl flks fmennum byggarlgum vi tthaga sna me v a gera eim kleift a ba ar fram.

e. A stula a fjlbreyttu atvinnulfi, jfnun starfsskilyra og a fyrirtki landsbygginni geti ntt atvinnukosti sna sem best me sjlfbra ntingu aulinda og ga um gengni um nttru landsins a leiarljsi.

Agerir byggamlum

Til a markmium byggatlunar veri n hafa veri skilgreind22 ageraverkefnisem me beinum htti sna a verkefnum atvinnumlum, menningarmlum og mannlfi landsbygginni. Hvert verkefni fyrir sig hefur skilgreind markmi og framkvmdatma. Hgt er a velja srstaka yfirlitssu verkefnanna me v a velja hnappinn hr til hgri. hverju verkefni fyrir sig verur hgt sj frttir af framkvmd ess nstu rum. annig verur raun opinberlega hgt a fylgjast me framgangi byggatlunarinnar sem slkrar.

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389