Fara efni  

Grmsey

Glum Grmsey

Grmsey hf gngu sna verkefninu Brothttar byggir ri 2016 undir heitinuGlum Grmsey. tla var a verkefninu lyki rinu 2020 en a tillgu rkisstjrnar var a framlengt til loka rs 2022. Lokabafundur var haldinn verkefninu febrar 2023 og ar me dr Byggastofnun sig formlega hl r verkefninu.

Um byggarlagi:

Grmsey liggur heimskautsbaug, 41 km fr norurstrnd landsins. Hn er 5,3 ferklmetrar a flatarmli og 5,5 km a lengd. Eyjan er myndu r blgrti og hallar fr austri til vesturs. Bjargbrnin er hst 105 m yfir sj, austanverri eynni. Byggin er vestan til ar sem eyjan er lgri. Grmseyjarhreppur sameinaist Akureyrarkaupsta ri 2009.

vefnum akureyri.is er essa lsingu a finna:

Bygg hefur veri Grmsey fr landnmi og var eyjan jafnan talin matarkista vegna hins gjfula lfrkis sem ar er a finna. jsaga tengir nafn eyjarinnar vi landnmsmanninn Grm fr Sogni Noregi en arar skringar kunna einnig a vera nafninu sem sr samsvaranir m.a. Noregi og Bretlandseyjum. Eyjan var til forna eigu Munkaverr og Mruvallaklaustra. Voru bndur eyjunni leiguliar og greiddu landsskuldina skrei til klaustranna.

Undanfarna ratugi var fjldi ba lengst af bilinu 90100 en eyjarskeggjum hefur fkka allra sustu r. upphafi rs 2016 voru skrir 76 bar Grmsey. byrjun rs 2021 voru bar 63 skv. upplsingum fr Hagstofu slands.

Sjvartvegur er grundvllur bsetu og aal atvinnuvegur Grmseyinga svo sem veri hefur fr upphafi byggar eyjunni. Grmsey er m.a. verslun, tv gistiheimili, veitingastaur, handverkshs, kaffihs, sundlaug, flagsheimili og tjaldsvi. jnusta vi feramenn er vaxandi. Fastar flugferir eru til Grmseyjar fr Akureyri og skipsferir me ferju fr Dalvk.

Samtal vi bana verkefnum Brothttra bygga hefjast alla jafna me baingi. Grmsey var haldi afar vel stt baing byrjun ma 2016, en fundir verkefnisstjrnar hfust mun fyrr, ea hausti 2015. bainginu vldu bar nafni Glum Grmsey fyrir verkefni.

Alls voru 23 mlaflokkar til umru bainginu. ar v yngst umra um sjvartveg, a auvelda kynslaskipti greininni me v a f aflamark fyrir ungt flk og a styrkja r atvinnugreinar sem fyrir eru. bar lgu einnig mikla herslu umrur um hvernig fjlga megi bum og laa ungt flk til bsetu Grmsey. Sj m samantekt um niurstur baingsins hr.

nvember 2015 var Helga ris Inglfsdttir rin verkefnisstjri fyrir verkefni Hrsey og hn tk svo einnig vi verkefninu Grmsey rsbyrjun 2016. Helga ris fr me verkefnisstjrn til loka rs 2019. Karen Ntt Halldrsdttir, fulltri ba verkefnisstjrn tk sar vi verkefnisstjrn og sinnti henni rinu 2020 en Arna Bjrg Bjarnadttir tk vi verkefnisstjrn jl 2021.

Veittir eru verkefnastyrkir vegum Brothttra bygga til runarverkefna og annarra samflagseflandi verkefna eim svum sem taka tt. Sj m yfirlit yfir veitta verkefnastyrki llum tttkubyggarlgumhr.Hr fyrir nean m skoa yfirlit styrkja Glum Grmsey PDF skjali.

Verkefnisstjri: Arna Bjrg Bjarnadttir <arna@ssne.is>
verkefnisstjrn sitja: Halla Bjrk Reynisdttir, forseti bjarstjrnar Akureyrarbjar, Gunnar Gslason f.h. Akureyjarbjar, Anna Lind Bjrnsdttir f.h. SSNE, Jhannes Henningsson og Karen Ntt Halldrsdttir f.h. ba og loks Kristjn . Halldrsson og Helga Harardttir fr Byggastofnun.

Hr m skoa ggn sem tengjast mtun verkefnisins og framvindu ess:

www.grimsey.is ogFacebooksa verkefnisins

Glum Grmsey - Markmi og framtarsn

Samantekt um niurstur baingsinsins.

Glum Grmsey - rsskrsla 2018

Glum Grmsey - rsskrsla 2019

Glum Grmsey - rsskrsla 2021

Glum Grmsey - rsskrsla 2022

Heildaryfirlit styrkja - Glum Grmsey

Mynd: Grmseyjarhfn / Kristjn . Halldrsson.

Uppfrt 26.07.2023.

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389